Leita í fréttum mbl.is

Geðlausir bæjarstjórnarmenn landsbyggðarinnar

kvotaju_ar.jpgÆtli bæjarstjórn Vestubyggðar væri ekki nær að mótmæla kvótakerfinu í fiskveiðu áður en þeir krefjast úrbóta í vegaframkæmdum. Því ef það er eitthvert eitt atriði sem hefur riðið Vestfjörðum á slig er það einmitt hið glæpsamlega kvótakerfi. Og satt að segja er stórdularfullt að bæjarstjórn Vesturbyggðar, sem og bæjarstjórnir víðsvegar um landið, skuli ekki hafa fyrir löngu látið sverfa til stáls gagnvart kvótakerfinu sem hefur lagt fjölmörg byggðarlög nánast í rúst.

Getur verið að ástæðan fyrir geðleysi bæjarstjórnarmanna á landsbyggðinni í garð þess vágests sem kvótakerið er stafi af því að viðkomandi bæjarstjórnarmenn eru upp til hópa kvótaeigendur og taglhnýtingar þeirra?


mbl.is Krefjast úrbóta í vegamálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband