Leita í fréttum mbl.is
Embla

Tveggja flokka einrćđi í gömlu, úrkynjuđu nýlenduveldi

ko34Á Bretlandi ríkir svo gott sem tveggja flokka einrćđi, og fer einlćgt annar ţeirra međ öll völd á međan hinn leikur stjórnarandstöđu. Lýđrćđiđ í ţessu gamla heimsveldi er býsna fullkomin afskrćming á lýđrćđi; iđulega er sá flokkurinn sem fer međ öll völd međ heilmikinn minnihluta atkvćđa á bak viđ sig, kanski sona 35- 40%. Ađrir flokkar en ţessir tveir einrćđisflokkar sem eru ađ rembast viđ ađ bjóđa fram fá í besta falli mjög fáa ţingmenn kjörna og í engu samrćmi viđ atkvćđafjölda. Svo segja ţessir delar sem heyra elítunni til, ađ Stóra-Bretland sé ógurlegt lýđrćđisríki, ţegar sannleikurinn er sá ađ Bretland er andskotakorniđ verla meira lýđrćđisríki en Bandaríkin ţar sem tveggjaflokka einrćđi ríkir.

Stundum fer flokkur sem kennir sig viđ verkamenn međ öll völd á Bretlandi og kveđst vera sósíaldémókratískur, eđa eitthvađ soleiđis. Lengi vel var ţessi flokkur ,,verkamanna" hćgfara hćgriflokkur, en á tíunda áratug síđustu aldar gerđist hann feykna hćgrisinnađur frjálshyggjuflokkur og árásargjarn í garđ annarra ţjóđa, nema auđvitađ Bandaríkjanna og helstu gömlu nýlenduveldanna í Evrópu. Reyndar hefur Verkamannaflokkurinn vent kvćđi sínu í kross ţví ađ yfir honum er núna formađur sem sagđur er róttćkur vinstrimađur, en ég sel ţađ ekki dýrar en ég keypti.

Hinn flokkurinn á Bretlandi, Íhaldsflokkurinn, er ţví sem nćst hreinrćktađur bófaflokkur, sem sver sig ađ ţví leyti dálítiđ í ćtt viđ systurflokk sinn á Íslandi. Fyrir Íaldsflokknum atarna fara yfirleitt skítakarakterar, uppbólgnir af hroka, frekju og mannfyrirlitningu, sem er vel í takt viđ ţađ er tíđkast hjá íslenska systurflokknum. Ţessir andskotar lifa enn á ţví ađ forverar ţeirra kúguđu ađrar ţjóđir, arđrćndu og lítilsvirtu. Ţessi lönd kölluđu svínin nýlendur, sem hljómar dálítiđ líkt og nýrćkt og nýbýli. Eins og ađrir stjórnmálaflokkar af svipuđu tagi, hangir Íhaldsflokkurinn saman á lýginni, grobbbelgingnum og sífelldu arđráni, sem erfitt er ađ trúa ađ venjulegt alţýđufólk bindi trúss sitt viđ og kjósi eins og ţađ eigi lífiđ ađ leysa. Á heiđarlegu mannamáli heitir sona frammistađa heimska eđa reginheimska. En svona er nú bara lífiđ í hinu gamla, úrkynjađa nýlenduveldi, Stóra-Bretlandi og fátt sem bendir til ađ vitsmunir Breta og greind fari hćkkandi, ţvert á móti.


mbl.is Hver sigrar í bresku kosningunum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband