Leita í fréttum mbl.is

Raunir bćnda eru óteljandi ef allt er taliđ

hundsbit2Ţađ hefir löngum veriđ blautur draumur braskarastéttarinnar ađ bćndum á Íslandi verđi útrýmt međ illu eđa góđu svo ţeir fái ađ lifa ţá sćlu ađ grćđa pénínga á innfluttum landbúnađarafurđum, framleiddum í salmonellubćlum og kólíbakterístíum. Skítt međ ţó einhverjir týni lífinu á útlensku drullukétsáti, ţađ verđur alltaf hćgt ađ flytja skrokkana af ţeim út og hakka ţá í pepperónípylsur og hafa oná pizzur. Hagrćđiđ af slíku fyrirkomulagi mundi vafalaust framkalla aukinn hagvöxt í heilbrigđri samkeppni, ţannig ađ eftir miklu er ađ slćgjast, - fyrir brasknáttúrađa menn í jakkafötum og auđgunarsjúkar auđkélingar í drögtum.

En víkjum ögn ađ skemmtilegri málum: Í vor hrapađi Hárekur bóndi til bana ofan af fjárhúsum sínum. Raunar hrapađi Hárekur ekki beinlínis afan af fjárhúsunum, heldur brast fjárhúsţakiđ, sökum ekki og ryđs, unan honum og hann féll gegnum ţakiđ, međ höfuđiđ á undan sér, og niđur á grindurnar sem brotnuđu undan ţunga Háreks, en grindurnar voru og eru mjög fúnar. Ţatta soglega slys varđ eingöngu vegna ţess ađ búrekstur Háreks hafđi í áratugi aungvu skilađ öđru en botlausu tapi ţannig ađ hann hafđi aldrei efni á ađ endurnýja ţakplöturnar á fjárhúsţakinu né trégrindurnar í fjárhúsinu. Ţegar fjárhundur Háreks varđ áskynja um endalok húsbónda síns framdi hann umsvifalaust sjálfmorđ; hann kastađi sér í kviksyndi.

Fleiri fróđlega sögur úr sveitarsćlunni hafa kviknađ á síđustu mánuđum: Á Hallmundarstađarnúpi í Kvarnafirđi tók hemilishundurinn Tryggur sig til einn góđan veđurdag og banađi öllum pútunum međ eigin tönnum. Ekki ţókti honum nóg ađ gert međ hćnsnamorđunum, heldur hélt hann í víking á nćsta bć og reyndi ađ nauđga húsbóndanum ţar. Hefđi húsfreyjan ekki komiđ til skjalanna í tćka til og rotađ Trygg međ hamri er óvíst hvernig fariđ hefđi fyrir eiginmanni hennar, ţví Tryggur var, ţegar hann fékk hamarinn í hausinn, kominn vel á veg viđ ađ koma fram vilja sínum ófögrum.


mbl.is „Viđ getum ekki borgađ okkur laun“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband