Leita í fréttum mbl.is

Ármađur síra Baldvins á kirkjuţingi lćtur ađ sér kveđa

ch5Sem kunnugt er hefđir síra Baldvin sagt sig og prófastdćmi sitt úr ţjóđkirkjunni og situr ţar af leiđandi ekki kirkjuţing. Ţar á móti kemur, ađ ármađur síra Baldvins, síra Gjeir Waaage, eftirmađur Snorra Sturlusonar í Reykjaholti, er á kirkjuţingi og hefir látiđ höndur standa all-langt fram úr ermum. Samkvćmt forskrift síra Baldvins, hefir síra Gjeir gjört hvurja ađförina annari snarpari ađ byskubbi og hennar sveinum og hafa góđgjarnir menn mátt ganga á milli til ađ forđa handalögmálum. Gjöra varđ hlé á ţinginu í dag međan tilkvaddur timbursmiđur gjörđi viđ rćđupúlt kirkjuţings eftir ađ síra Gjeir hafđi fariđ um ţađ ómjúkum höndum ţannig ađ ţađ brotnađi, liđađist sundur og féll í stafi viđ fćtur rćđumanns.

Á međan kirkjuţing hefir stađiđ, hefir síra Baldvin fariđ um prófastdćmi sitt og bođađ fólk eld og Andskota ef ţađ lćtur undir höfuđ leggjast ađ fylgjast međ frćkinni framgöngu síra Waaage á ţinginu. Og síra Baldvin hefir ekki látiđ ţar viđ sitja, ţví hann hefir, ţrjá sunnudaga í röđ, bannsungiđ byskubb og alla prestkerlingar ţjóđkirkjunnar, sem hann kallar ýmist stuttpilsur, nćrbuxnagrýlur eđa freistingagrélur. Síra Baldvin er nefnilega ţeirrar skođunnar, ađ dćtur Evu ţeirrar er varđ ţess valdandi ađ Guđ rak mannkyniđ út úr Paradís, eigi ekkert erindi í prestshempu, hvađ ţá ađ vera vígđar til sóknarprests eđa byskubbs. 

Ef sú verđur niđurstađa kirkjuţings, ađ síra Gjeir Waaage fari mjök halloka fyrir pilsvörgum á ţinginu, sé einbođiđ ađ hann segi Reykjaholtssöfnuđ sinn úr ţjóđkirkjunni og gangi til liđs viđ hin grískrómverskkattólsku kirkju síra Baldvins. Ef ţađ gjörist, mun síra Baldvin láta kné fylgja kviđi og ganga svo rćkilega frá ţjóđkirkjunni ađ hún verđi framvegis ađeins aum deild í Fémínístafélaginu. Ţá hefir síra Baldvin gjört sig mjög gildandi í baráttunni fyrir ţví ađ allir sértrúarsöfnuđir í landinu, ađ Vantrú og Hjálprćđishernum međtöldum, verđi upprćttir í eitt skipti fyrir öll og fylgismenn Múhámeđs spámanns verđi blátt áfram reknir úr landi. Af ţessu má sjá, ađ síra Baldvin er framúrskarandi hugsjónamađur fyrir sanna guđskristni, einn siđ, eina ţjóđ. 


mbl.is Mögulegt trúnađarbrot á kirkjuţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband