Leita í fréttum mbl.is

Skoðanakönnun um VG og femínistana

Af gefnu tilefni hef ég sett upp skoðanakönnun um hvort hinn alræmdi yfirstéttarfémínísmi muni ganga af VG dauðu. Ég rekst æ oftar á fólk sem hefur á orði, að ef VG víkur ekki fémínísmanum, sem þar er hvað mest í tísku, til hliðar án tafar, muni flokkurinn bráðlega líða undir lok. Í framhaldi af þeirri umræðu datt mér í hug að bera þessa spurningu undir þá sem heimsækja bloggsíðuna mína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ég segi "Já" ekki spurning ef fer fram sem horfir.

Níels A. Ársælsson., 26.11.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

það er eitthvað annað en yfirstéttafeminisminn sem gengur af VG dauðum er ég hrædd um.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 26.11.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband