Leita í fréttum mbl.is

Bush, snaran og Saddam

Hvar ætli hafi fleiri mannslíf á samviskunni í Írak, Saddam sálugi Hussein eða bandarísk stjórnvöld? Sem aftur vekur upp spurninguna hvort ekki væri hollt fyrir fleiri en Saddam að fá að dingla í snörunni eins og stundarkorn. Það er nefnilega jafnmikill glæpur þegar Bush drepur manneskju og þegar Saddam lét slíkt hið sama ganga yfir aðra manneskju því málstaður morðingja er alltaf óafsakanlegur og glæpsamlegur. 
mbl.is Ár liðið frá aftöku Saddams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur S Guðmundsson

'Eg er sammála, fáir hafa jafnmörg morð og mannréttindabrot á samviskunni og bandaríkjamenn.

Guðmundur S Guðmundsson, 30.12.2007 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband