Leita í fréttum mbl.is

Frumvarp um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leystur upp og satfsemi hans bönnuð

jail1Sama dag og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiðir Davíð Oddsson eins og kiðling útúr Seðlabankanum ætti hún að leggja fram frumvarp til laga um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leystur upp og starfsemi hans bönnuð. Ennfremur: að fyrir brot á umræddum lögum verði hægt að dæma viðkomandi í allt að 25 ára fangelsi, auk hárra fésekta.

Í greinargerð með frumvarpinu verði vísað til þjóðarhagsmuna sem felast í upprætingu á mafíustarfsemi, og annarri iðju af sama toga, sem líkleg er til að steypa þjóðfélaginu í efnahagslegan og siðferðislegan voða eða glötun.  


mbl.is Fyrstu verk sjálfstæðismanna í stjórnarandstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband