Leita í fréttum mbl.is

Ósvífin afsökunarbeiðni

Það þýðir nú lítið fyrir frú Ástu Möller einkavæðingarfrík að biðjast afsökunar á ólánsverkum sínum og trúsystkyna hennar í Sjálfstæðisflokknum; það tekur enginn maður með fullu viti við þessháttar beiðni. Afsökunargrátur af þessu tagi er furðu ósvífin því hann er fyrst og fremst tilraun til að afla samúðar hjá nytsömum sakleysingjum og villa þeim sýn; fá þá til að loka augunum fyrir glæpnum sem þeir voru beittir.
mbl.is Baðst afsökunar á mistökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Of seint að iðrast eftir dauðann - á við hér.  GHH og Do vita það líklega ;)

Hlédís, 2.3.2009 kl. 23:40

2 Smámynd: Landrover

Hehehe...það eru að koma kosningar..og þá er hægt að leggja á sig  afsökunaratkvæðaveiðabeiðni...er það ekki?

Landrover, 2.3.2009 kl. 23:49

3 Smámynd: Sigurjón

Ef sjálfstæðismenn myndu raða sér upp og fremja Seppuku, myndir þú þá segja: ,,Þeir eru bara að afla samúðaratkvæða."?

Sigurjón, 3.3.2009 kl. 01:54

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það sést víða að kosningar eru í nánd. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2009 kl. 12:34

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Já, en ´Jóhannes.  Það var fólkið sem brást en ekki flokkurinn.  Möllerdaman ætti nú allavega að fá einhvern styrk ef ekki öryrkjabætur út á leiðindin.

Það hlýtur að teljast til bæklunar að vera svona fjári lítið skemmtileg.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 3.3.2009 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband