Leita í fréttum mbl.is

Ţegar síra Baldvin sló međhjálpara sinn á kjaftinn

pre1Ađ sćlla sé ađ gefa en ţiggja eru ekki ný sannindi, fjarri fer ţví.Uppá síđkastiđ hefur ţó orđiđ nokkur breyting á hvađ ţetta varđar. Međ stórsókn frjálshyggjukapítalismans síđustu ţrjá áratugi hefur frasinn um ađ gefa og ţiggja snúist dálítiđ í rođinu ţví samkvćmt frjálshyggjunni er mun betra ađ ţiggja en gefa, til dćmis ađ ţiggja gjafakvóta, banka fyrir ekkert og fá afskrifađa milljarđa eftir glćpsamleg fjármálaumsvif.

Víkur nú sögunni ađ hinum háheilaga kennimanni, síra Baldvini sóknarpresti. Síra Baldvin er einn ţeirra manna sem aldrei hvika frá ţeim grundvallaratriđum sem ţeir byggja líf sitt á, hvađ svo sem frjálshyggjuhannesum heimsins dettur í hug ađ bođa fólki. Ţví varđ ţađ ađ síra Baldvin mćlti međ sínum djúpa kóralbassaróm, ađ sćlla vćri ađ gefa en ţiggja" um leiđ og hann rak međhjápara sínum á kjaftinn vegna ţess ađ rotta hafđi komist inní skrúđhúsiđ nagađ messuklćđin svo ţau voru öll götótt eftir. Ţađ var svo ţungt högg, ađ međhjálparinn lá í dái í fimm daga, en ţá ţókti síra Baldvini nóg komiđ og sagđi viđ međhjálparann: - Tak sćng ţína og gakk, ófétis ţrjóturinn ţinn, ég ćtla ađ messa á sunnudaginn. Ţá raknađi međhjálparinn úr rotinu og reis eins og draugur uppúr rúminu og vafrađi útá götu međ sćng sína undir hendinni.  


mbl.is Jafnvel sćlla ađ gefa en ţiggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ég tek síra Baldvin á orđinu, ef ég hitti einhvern útrásardólg á nćstunni.

Sveinn Elías Hansson, 24.2.2010 kl. 23:01

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Jóhannes, er ţetta satt?

Eyjólfur Jónsson, 25.2.2010 kl. 23:41

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Satt??? ... nú auđvitađ.

Ţiđ skuluđ ekki halda ađ ég fari međ neitt fleipur hér á minni eigin bloggsíđu.

Jóhannes Ragnarsson, 26.2.2010 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband