Leita í fréttum mbl.is

Steingrímur mun uppskera eins og hann hefur til sáđ

IMG000001Ţađ er ţví miđur stađreynd, ađ Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG, hefur ítrekađ orđiđ uppvís ađ mjög óheiđarlegum vinnubrögđum gagnvart ţingflokki VG og ţá jafnframt öllum flokksmönnum og kjósendum flokksins í leiđinni. Ef ţađ er eitthvađ sem klofiđ hefur VG öđru fremur, ţá er ţađ hroki og óhreinlyndi formannsins hans og nánasta já-liđs gagnvart vinstriarmi VG. Ţađ er ekki annađ hćgt ađ lesa út úr framgangsmáta Steingríms og félaga, en ađ ţau eigi litla sem enga samleiđ međ róttćku vinstrafólki; sósíalistunum og verkalýđssinnunum.

Ţađ hefur t.d. veriđ siđur Steingríms, eftir ađ hann náđi markmiđi sínu ađ fá ráđherrastól undir botninn á sér, ađ hunsa ţann hluta ţingflokks VG, sem hefur veriđ gagnrýninn á störf ríkisstjórnarinnar  og hafa í hótununum viđ ţađ fólk. Dćmi um yfirgang og ólýđrćđisleg vinnugrögđ Steingríms og flokkseigendafélagsins sem gerir hann út, eru sláandi, en undir ţau ósköp falla mjög stór mál eins og ESB, samstarfsyfirlýsing stjórnarflokkana, stöđugleikasáttmálinn kynlegi, Icesave-máliđ og AGS. Viđ ţennan lista má svo bćta ótvírćđ svik viđ stefnu VG í sjávarútvegsmálum, einkavćđingu banka og ţjónkun viđ fjármangseigendur og ótrúlegt tómlćti gagnvart verkalýđsstéttinni í landinu.

Ţađ er ţví eftir öđru, ađ ein heimskasta búrtíkin á heimili flokkseigenda VG, Björn Valu,r spili út skattahćkkunartillögum frá húsbćndum sínum í nefnd ţeirri sem Lilja Mósesdóttir hefur nú sagt sig úr. Ţađ kemur fram í máli Lilju, ađ umrćdd nefnd hafi ekki átt ađ fjalla um skattahćkkanir, ađeins niđurskurđ í ríkisfjármálum, auk ţess hafi ţessar tillögur ekki veriđ rćddar innan ríkisstjórnarflokkana. 

Ţađ er erfitt ađ sjá annađ, en norrćna velferđarstjórnin ţeirra Jóhönnu og Steingríms sé ađ niđurlotum komin. Steingrímur mun t.d. ekki komast undan ţví ađ uppskera í samrćmi viđ ţađ sem hann hefur sáđ innan flokksins sem hann er formađur fyrir. Sá góđi mađur skal ekki halda ađ hann komist upp međ ađ gera vinstrisinnađasta hóp íslenskra stjórnmálamanna og kjósenda ađ framsóknarmönnum. Allsherjaruppgjör innnan VG verđur varla umflúiđ úr ţessu, trúnađarbresturinn milli armanna tveggja í flokknum er of mikill til ađ hann verđi lagfćrđur, allar tilraunir til sátta eru dćmdar til ađ mistakast.        


mbl.is Segir sig úr ríkisfjármálahópi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Svei mér ţá, ef ţú tekur bara ekki undir allt sem stjórnarandstađan hefur veriđ ađ segja frá ţví í fyrra sumar.

Barnandi mönnum er best ađ lifa.

Ragnhildur Kolka, 23.5.2010 kl. 23:07

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

-batnandi - skal ţađ vera

Ragnhildur Kolka, 23.5.2010 kl. 23:08

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Alveg rétt hjá ţér, Ragnhildur, ég er ekki einn af ţessum körlum sem eru sí-barnandi.

Annars er ég ekki ađ taka undir eitt eđa neitt međ  stjórnarandstöđunni. Mínar skođanir eru algjörlega óháđar öllu öđru en ţví sem ég sé ađ er ađ gerst í VG, flokknum sem ég tók ţátt í ađ stofna og hef veriđ félagi í ć síđan.

Jóhannes Ragnarsson, 23.5.2010 kl. 23:31

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Batnandi mönnum er gott ađ lifa, en barnandi mönnum ţó miklu betur. Sigmund Freud hringdi í mig áđan og kvađst hafa hlegiđ sig máttlausan.

Baldur Hermannsson, 24.5.2010 kl. 02:32

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Auđvitađ ertu ekki ađ taka undir međ stjórnarandstöđunni, ţú ert bara svolítiđ seinn ađ fatta. En betra seint en aldrei.

Ragnhildur Kolka, 24.5.2010 kl. 15:31

6 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Svona okkar á milli sagt, Ragnhildur, ţá er ég nú ekki býsna lengi ađ fatta. Auk ţess ţekki ég mitt heimafólk.

Jóhannes Ragnarsson, 24.5.2010 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband