Leita í fréttum mbl.is

Rek mig þá á kvörnina

Þegar ég sá myndina af köppunum knáu útfyrir bolvísku göngunum, flaug mér í hug gömul vísa eftir virðulegan sveitarstjórnarmann:

Geng ég nú inn göngin hér,

rek mig þá á kvörnina.

Ég er eins og jólatré,

ég er í hreppsnefndinni.

 Það skal tekið fram, svo ekki verði  meinlegur misskilningur á þessum dögum stórra misskilninga, að ljóðmælið hér að ofan er allsekki eftir Jóhönnu S. Hruns


mbl.is „Stór stund fyrir okkur"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Er þetta ekki úr "Jónsmessunæturmartöð á Fjallinu helga" eftir Loft Guðmundsson?

Árni Gunnarsson, 25.9.2010 kl. 22:39

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Áttu við vísuna góðu hér að ofan, Árni?

Jóhannes Ragnarsson, 25.9.2010 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband