Leita í fréttum mbl.is

Nauðsynlegt að Ísland nýti sér aðstoð Europol

auð4Sjáum nú til: "Europol hefur boðið Norðurlöndunum aðstoð við að kortleggja (og væntanlega haldleggja) öfgahópa í löndunum."

Þetta er sannarlega afar freistandi tilboð fyrir Norðurlöndin, ekki síst Ísland. Einboðið er að íslenska ríkisstjórnin nýti sér fagnandi þessa aðstoð og láti þar með loks til skarar skríða gegn þessum eina öfga-hægriflokki, sem hér starfar, og undirdeildum hans.

Það er ekki amalegt, að mega búast við því á næstu dögum, að þrautþjálfuð sérsveit Europol geri eldsnögga innrás í alla bækistöðvar íslenska öfga-hægriflokksins samtímis og hreinsi þar allt útúr dyrum.

Mest verður þó gaman þegar europólarnir taka til við að aflúsa helstu öfgapersónur öfga-hægriflokksins, því þær skepnur eru útvaðandi í alskonar auðvalds- og frjáshyggjupöddum, bæði innvortis og útvortis. 


mbl.is Vill skoða norræna öfgahópa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvern ertu að tala um nákvæmlega?

Guðmundur Ásgeirsson, 24.7.2011 kl. 06:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband