Leita í fréttum mbl.is

Píkupopp

lykt.jpgAlmenn ánægja ríkir meðal landsmanna með að  losna loksins við hið svokallaða ,,stjórnlagaráð" af fórðum ríkissjóðs, enda ótækt að láta 25 manna hóp öfgafullra kverúlanta stunda sumarlangt föndur fyrir blábjána á fullu kaupi.

Afrakstur stjórnlagaþingsins er svo eins og við mátti búast: Þurrkuntulegt ölæðisþrugl í píkupoppsstíl, sem ekki er einusinni hægt að hlægja að, hvað þá meir. 

Þar með er ljóst að stjórnlagaráðsgönuhlaup ríkisstjórnarinnar er álíka rýrt og útgangsköttur sem drepist hefur úr ófeiti.

Hinsvegar skil ég ekki í ríkisstjórninni, sem skipuð er flokkum sem eiga það sameiginlegt að vera sósíalískir að langfeðgatali, að hafa ekki fremur skipað sósíalískt byltingarráð fremur en þetta lapþunna, hlandþefjandi stjórnlagaþing efri-millistéttarelítunnar.  


mbl.is Stjórnarskrárfrumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Heyr!

Óskar Guðmundsson, 28.7.2011 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband