Leita í fréttum mbl.is

Að eta flugnahægðir er viðbjóðslegt athæfi

hundsbitMér hefur lengi legið forvitni á að vita hvað það er sem hvetur fólk til að leggja hægðir úr flugum sér til munns. Þegar ég heyri minnst á neyslu á þessum viðbjóði fer ævinlega undarlegur velgjuhrollur um kviðarholið á mér þannig að ég kasta upp á staðnum.

Mér er því miður alltaf í fersku minni þegar sælkerinn Arnfreður Lyngdalh tíndi á þriðja þúsund fiskiflugur og lokaði þær inni í jargans miklum járnkassa í skyni að safna hunangi. Þegar flugurnar höfðu lokið sínu starfi bauð Arnfreður vinum sínum og ættingjum til veislu. Nágranni Arnferð, sem hefur sömu afstöðu til flugnaskíts og ég, blöskraði svo þetta ógeðuga athæfi að hann leysti samkvæmið upp með því að siga rökkum sínum á það og stökkva því á flótta.


mbl.is Íslenskt hunang á boðstólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.8.2011 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband