Leita í fréttum mbl.is

Moldryk og blekkingarspil málaliđa auđvaldsins

au_vald_1061447.jpgŢađ er engum vafa undirorpiđ ađ VG undir forystu Steingríms J. og Álfheiđar hefur enganveginn tekist á viđ Hruniđ, ađeins afleiđingar ţess sen snúa ađ endurreisn fjármálafyrirtćkja og annarra auđvaldshelgidóma í ţeim dúr. Aftur á móti hefur enginn heyrt Steingrím og Álfheiđi minnast á nauđsyn ţess ađ bjarga heimilum landsins sem fóru flatt á Hruninu. Ţessi tvo vesalmenni, ásamt búrtíkum sínum og kratastóđinu í Samfylkingunni, er sannkallađ íhald og auđvaldsţjónar í hvívetna og ég efast um ađ sjálft Erkiíhaldiđ hefđi gert betur í ađ hygla auđvaldinu ef ţađ hefđi veriđ viđ völd.

Ţví kom dálítiđ furđuleg afstađa Ögmundar og Guđfríđar Lilju í Gjeirsmálinu eins og himnasending fyrir svikula foringja ríkisstjórnarinnar, sem hafa séđ sér leik á borđi ađ ţyrla upp moldvirđi sem beint hefur augum almennings um stund frá ţeirra eigin svikum og skepnuskap.

En eitt er víst: Málarekstur gegn Gjeir Haaarde fyrir Landsdómi, er auđvitađ ekkert uppgjör eitt og sér viđ Hruniđ, sérstaklega í ljósi ţess ađ svokölluđ vinstristjórn hefur í engu gert upp viđ Hruniđ ađ öđru leyti. Rannsóknarskýrsla Alţingis og embćtti sérstaks saksóknara eru ekki verk núverandi ríksstjórnar, svo ekki geta Jóhanna og Steingrímur slegiđ sér upp á ţeim atriđum varđandi uppgjör á Hruninu. 


mbl.is Stál í stál á VG-fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hefur einhver talađ um ađ ákćran á hendi Geirs sé annađ en "einn hluti " á uppgjöri hrunsins ?

Á einhverju verđur ađ byrja, og ef ekki er viđ hćfi ađ hefja máliđ gegn ćđsta manni hrunstjórnarinnar ţá veit ég ekki hvar á ađ byrja .

Svona í ljósi ýmissa fćrslna frá ţér undanfariđ kćmi mér ekki á óvart ţótt ţú tćkir skrefiđ til fulls og skráđir ţig í D eđa B.

hilmar jónsson, 25.1.2012 kl. 11:37

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Jóhannes, ţetta fólk er ađ vinna ađ ţví ađ drepa niđur Vinstri Grćningja, ţannig ađ annađ hvort hlýtur ađ verđa uppgjör í flokknum eđa ţiđ raunverulegir vinstri menn komiđ ykkur saman um ađ stofna eigin flokk.  Ég held ađ ţađ ţurfi ekki ađ spyrja ađ hvor ţeirra hópa yrđi stćrri. 

Ég tala reyndar svona utan viđ ykkur, en ég sé samt vel hvađ er ađ gerast, enda augljóst hverjum manni sem hefur tvö augu, tvö eyru og putta til ađ tjá sig međ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.1.2012 kl. 14:25

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Nú eru bráđum liđin ţrjú ár frá Hruni og lítiđ sem ekkerrt hefur bólađ á uppgjöri viđ ţađ, fyrir utan misheppnađa, ađ ég ekki segi gjörspillta, atkvćđagreiđslu um hverja ćtti ađ draga fyrir Landsdóm.

Ţađ er ekki svo, Hilmar, ađ ég vilji ekki ađ Gjeir Haaarde standi fyrir máli sínu, öđru nćr. Hinsvegar held ég réttarhald yfir Gjeir einum missi helst til mikiđ marks, skorti ţanna ţunga sem hefđi ţurft. Ađ mínu máti átti ađ draga a.m.k. 4-6 hrunstjórnmálamenn fyrir Landsdóm. Ef ţađ vćri gert vćri kanske hćgt ađ tala um eitthvađ sem líktist alvöru uppgjöri viđ stjórnmálin.

Ţú ţarft ekkert ađ vera hrćddur um ađ ég gangi nokkurn tíma í Sjálfstćđisflokk eđa Framsókn og ég get fullvissađ ţig, Hilmar, ađ ţađ hefur ekkert bent til ţess ađ ég vćri á leiđđ ţangađ.

Jóhannes Ragnarsson, 25.1.2012 kl. 14:25

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţegar rök ţrjóta Jóhannes minn ţá...............

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.1.2012 kl. 14:52

5 identicon

Heill og sćll Jóhannes ćfinlega; sem og ađrir gestir, ţínir !

Hilmar !

Ţó svo; ég sé upp á kant viđ ţig, hugmyndafrćđilega, sem kunnugt má vera, okkar lesendum, flestum, ađ ţá verđ ég ađ lýsa nokkurri furđu á, ađ ţú skulir lesa svo í skrif Ennishöfđingjans (ofan- og utan Ólafsvíkur), sem raun ber vitni, hér; ađ ofan.

Líkt; og Ásthildur Cesil, okkar Ísfirzka vinkona gerir, átt ţú ađ ţekkja Jóhannes, og hans fölskvalausu skođanir betur, en ţetta, Hilmar minn.

Báđir; höfum viđ Jóhannes, virt skođanir hvors annarrs, allt frá upphafi okkar vináttu; Voriđ 2007 - og hvergi boriđ skugga á - hann; Sósíalisti, fram í fingurgóma / ég aftur á móti, Falangisti (yst; á Hćgri brúninni - fylgjandi ţeim Francó á Spáni, og ţeim Gemayel feđgum, austur í Líbanon, alla tíđ), Hilmar minn.

Međ beztu kveđjum; sem ávallt, úr Árnesţingi /   

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.1.2012 kl. 17:02

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Ok viđurkenni ţađ. Fór sennilega fram úr mér viđ Jóhanness.

Enda hefur hann fram ađ ţessu veriđ ötull baráttumađur gegn hrunöflunum.

Sorry.

hilmar jónsson, 25.1.2012 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband