Leita í fréttum mbl.is

Dýragarðssaga í myndum

piss1.jpgÞað er sérstök ástæða til að benda fólki á að fletta myndasyrpunni, sem fylgir þessari frétt. Á meðan ég renndi í gegnum myndirnar leið mér eins og ég væri á gangi í dýragarði, - hveimleiðum dýragarði reyndar.

Þess má þó geta, öðrum til glöggvunar, að í venjulegum dýragörðum kemur fólk og skoðar ýmiskonar kvikindi sem geymd eru í búrum, en á sýningunni ,,Tízka í Þjóðminjasafni Íslands" er þessu öfugt farið, því þar koma skepnurnar og að skoða gamla kjóla, hnusa hugsandi utaní þá og klóra sér um lendarnar.

Myndasyrpan er sem sagt, mjög áhugaverð og fræðandi, og þeir sem þar koma fyrir hrukkóttir og toginleitir eins og gæflyndar fornaldareðlur.  


mbl.is Vigdís Finnbogadóttir skoðaði tízkuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband