Leita í fréttum mbl.is

Síra Baldvin ætlaði að sækja um Patreksfjarðarprestakall.

preSá mikli Drottins þjónn, síra Baldvin, ætlaði að sækja um Patreksfjarðarprestakall en hætti við vegna þess að honum þókti pólitískur óstöðugleiki væri með þeim hætti á Patreksfirði, að ekki væri raunverulegum guðsmanni og margreyndum klerki bjóðandi. Aðspurður, sagði síra Baldvin, að hann vorkenndi blessuðum börnunum sem sæktust eftir embættinu og kvað víst það þeirra sem hreppti hnossið myndi ekki kemba hærurnar þar vestra.

Þá er vitað að mektarmaðurinn GJH, nárgranni Patreksfirðinga hefði ætlað sér umrætt prestsembætti en hætt við þegar hann komst að því að sóknarnefndin á Patreksfirði tímir ekki að kaupa messuvín, en hefur látið abelsínudjús duga við altarisgöngur hin síðari ár.
mbl.is Þrjú vilja þjóna á Patreksfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband