Leita í fréttum mbl.is

Ingi skólameistari bjargar borgarstéttinni frá yfirvofandi glötun

kol41.jpgŢvílík guđsmildi, ađ Inga skólastjóra skuli hafa boriđ gćfu til ađ standa hina drykkfelldu nemendur sína ađ verki áđur en ţeim tóks ađ útskrifast úr Verslunarskólanum međ annan eins sóđaglćp á herđum sér. Ţađ nćr ađ sjáfsögđu ekki nokkurri átt, ađ drengir af fallegum heimilum, sem ákveđiđ hafa ađ halda merki borgarastéttarinnar á lofti á sama hátt og foreldrar ţeirra, afar og langafar hafa gert međ miklum sóma mann fram af manni, skuli hafa orđiđ á sú skyssa, ađ stunda leyniáfengisneyslu innan veggja skólans. Ţađ sér hver mađur, ađ ef stétt kaupmanna, heildsala, skrifstofustjóra, hagfrćđinga og viđskiftafrćđinga verđur ađ meirihluta til mönnuđ siđlausum fylliröftum og slordónum, ţá er tilvist sjálfrar borgarastéttarinnar á Íslandi í stórhćttu. Og hvađ er dýrmćtara einni lítilli ţóđ útí ballarhafi en ófull borgarastétt?

En sem betur fer sá Ingi skólameistari, eđa öllu heldur öryggismyndavélarnar, viđ hinum brennivínssjúku óráđssíubesefum og bjargađi ţannig borgarastéttinni frá endanlegu falli. Ţađ skulum viđ ţakka honum Guđi og Jesú og honum Inga innilega fyrir.
mbl.is 16 nemendur reknir vegna drykkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband