Leita í fréttum mbl.is

Karlveldið bíður afhroð í fjárhúsunum.

Það er naumast það hefur verið líf í tuskunum hjá suðfjárbændum í Skagafirði og snautleg útreið karllægra bænda þegar upp var staðið. Þarna hefur karlveldissinnum brugðist eitthvað bogalistin í skotheldri samstöðu sinni gegn konum. En auðvitað er við hæfi að formaður sauðfjársamtaka sé kona, af þeirri einföldu ástæðu, að sauðfjárstofn vor er af yfirgnæfandi meirihluta kvenkyns, en sem kunnugt er fá karlkyns lömb, að langstærstum hluta, makleg málagjöld þegar í æsku.
mbl.is Kona kjörin formaður Félags sauðfjárbænda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband