Leita í fréttum mbl.is

Kraftaverk Flokksins eru stórbrotnari en kraftaverk endurlausnarans

KölskiŢetta er dálítiđ klaufalega orđađ hjá dómsmálaráđherra ţví ađ sannleiurinn er sá, ađ ekki er sjálfgefiđ ađ fá uppreist ćru nema flokkskýrteiniđ sé í góđu lagi. Fyrir venjulega glćpajúđa úr öđrum flokkum en Flokknum eina er ekkert sjálfgefiđ, ţar á međal ađ fá uppreist ćru, en Flokksmenn međ ćttartölu og ferilskrá eru reistir upp ţó svo ađ almenn skynsemi mćli á móti slíku. Hitt er aftur annađ mál, ađ međ öllu er óskiljanlegt ađ hćgt sé ađ reisa upp ćru sem engin er, ţađ er eins og ađ skapa mann úr loftinu einu. Ađ vísu mettađai Kristur 5000 manns međ 2-3 fiskum og álíka mörgum brauđum og hefir sá atburđur síđan veriđ flokkađur til kraftaverka. Enn meira kraftaverk er ţó ađ reisa upp ćru ćrulauss manns og ţarf áreiđanlega beina ađstođ Drottins allsherjar og allra engla hans ađ koma ţessháttar ađgerđ í kring.

Ţegar frú Ingveldur frétti af náđarverkinu mikla, kraftaverki Flokksins međ undirskrift forsetans, ţaut hún á harđaspretti út á Álftanes og krafđi forseta íslenska lýđveldisins ađ hann reisti upp hennar ćru, sem sitthvađ hefir falliđ á á lífsleiđinni. Enn fremur heimtađi frú Ingveldur, ađ forsetinn andskotađist til ađ reisa líka upp ćru Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra og framsóknarmanns, Máríu Borgargagns og Indriđa Handređs, en ţau öll hefđu legiđ undir áföllum frá andstyggilegum kjaftakellingum, götustrákum og öđru illţýđi međ samskonar innrćti; fyrir löngu vćri nóg komiđ ađ ţeim krćsingu og nú dygđi ekkert annađ uppreist ćru í stórkraftaverkastíl.

Forsetinn hlýddi um stund ţolinmóđur á bćnakvak frú Ingveldar áđur en hann skellti útidyrahurđ Bessastađa á nefiđ á henni svo ađ hún kastađist afturábak út á mitt hlađ. Á ţessari stundu eru sćmdarhjónin, frú Ingveldur og Kolbeinn eiginmađur hennar ásamt Borgargagninu og Handređnum ađ undirbúa leifturstríđ gegn forsetaembćttinu og verđur fróđlegt ađ sjá hvort ríxlögreglustjóri muni bjóđa út herfylki af lögregluţjónum, sliguđum af ţungvopnum, til ađ verja forsetan, eđa gefa frú Ingveldi og hennar herdeild veiđileyfi á ţjóđhöfđingjann eins og vćri hann melrakki. 


mbl.is Ekki sjálfgefiđ ađ fá uppreist ćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband