Leita í fréttum mbl.is

Ţegar Hálfdán varđstjóri húsvitjađi á bćjunum

polis2_1271053.jpgMikiđ óskaplega var gaman í sveitinni ţegar lögreglan kom og gjörđi húsleit á nokkrum bćjum, ţví grunur lék á misrćmi milli raunverulegrar búsetu og lögheimilisskráningu. Ţađ var til dćmis heillandi ađ sjá Hálfdán varđstjóra og undirmann hans draga Friđgerđi Ţorgilsdóttur, ţá áttatíu og sex ára, út úr húsi á hárinu. Gamla konan hágrét og barmađi sér, en Hálfdán varđstjóri, sem var og er knár kappi og hraustur, sagđi henni ađ halda kjafti annars fengi hún ekki legstađ í kirkjugarđi, heldur mundi henni verđa kastađ í fjóshaug ţegar hún drćpist.

Á nćsta bć gerđi Hálfdán velheppnađ strandhögg. Hann rotađi bóndann í útidyrunum og sagt var ađ hann hefđi gert eitthvađ svćsiđ og hrćđilegt viđ fjárhundinn Nonna, sem réđist á Hálfdán ţegar hann sá hvernig honum farnađist viđ húsbóndann. Húsfreyjan flúđi upp á háaloft og lokađi ađ sér međ ţví ađ draga saman alskyns drasl ofan á loftslúguna. Líklega hefđi Hálfdán varđstjóri nauđgađ konunni hefđi hann komist eftir henni á loftiđ. Ţegar honum varđ ljóst ađ hann kćmist ekki eftir konunni skipađi hann ađstođurasveini sínum ađ leggja eld ađ húsinu.

Capitalist_pig-690x580Ţegar Hálfdán hafi terrorísérađ alla bći í sveitinni skipađi sýslumađur honum ađ láta stađar numiđ, nóg vćri gert ađ sinni. Upp úr ţessu lagđist búskapur ađ mestu af í hreppnum, en góđborgarar kómu í stađinn og keypu upp jarđir fyrir slikk og illa ţađ. Hafa ţeir Hálfdán varđstjóri og sýslumađur veriđ aufúsugestir hjá hinum nýju jarđeigendum ţegar ţeim ţóknađist ađ halda drykkjusamkvćmi á sveitasetrum sínum. 


mbl.is Lögregla kannar búsetu í Árneshreppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband