Leita í fréttum mbl.is

Íslensk sćmdarhjón á heimsmćlikvarđa í svíngi

girl.jpgMér er stórlega til efs ađ einhverjir Íslendingar séu eins vel ađ sér í svíngi og frú Ingveldur og Kolbeinn annars vegar og Máría Borgargagn og Indriđi Handređur hins vegar. Satt ađ segja eru ţessi tvenn heiđurshjón á heimsmćlikvarđa ţegar gott svíng er til umrćđu og til sóma vorri ţjóđ. Í frćgu helgarsamkvćmum ađ heimili frú Ingveldar og Kolbeins hefir einlćgt veriđ plagsiđur ađ keppa í svíngi, sem ţau sćmdarhjónin kalla stundum ,,skiptingar útáviđ." Hefir löngum veriđ gerđur góđur rómur ađ skiptingunum, ekki síst ţegar Truggi Fokk og hans fólk er á svćđinu, en ţá má segja ađ hvur brotsjórin öđrum hćrri rísi ađ heimili ţeirra hjóna frú Ingveldar og Kolbeins.

Stundum hefir skiftingin útáviđ falist í ţví ađ frú Ingveldur lóđsar til dćmis Brynjar Vondulykt inn ađ hjónarúminu í hjónaherbérginu og bendir honum vinsamlega ađ skríđa undir rúmiđ, en ţá er ţar iđulega fyrir Kolbeinn Kolbeinsson ađeins klćddur í köflótta sokka og hálsbindi. Ţegar Vondalyktin hefir skriđiđ undir rúmiđ fer allt á fleygiferđ, rétt eins og geggjađur steypireyđur sé komin undir rúmiđ. Á krítísku augnabliki koma Handređurinn og kanski Borgargagniđ eđa Truggi Fokk ađvífandi og henda sér líka undir rúmiđ. Og annađ hvort liđast bćliđ sundur, elligar ţađ lendir upp á rönd, en ţá er ljósiđ kveikt, sigurvegari útnefndur og verđlaun veitt.

Eitthvert sinn fengu ţau frú Ingveldur og Kolbeinn óţverrafólk óforvandis á helgarsamkomu. Ţetta hyski var dópađ og međ kláđamaur og heimtađi sitt svíng og aungvar refjar. Óli Apaköttur fór ađ stympast viđ ţađ og var fljótt sleginn niđur, sömuleiđis fauk Kolbeinn í gólfiđ og skreiđ í brott eins og blauđur hundur. Ţá sté fram frú Ingveldur og fór ţegar međ himinskautum. Hún dró hyskiđ fram í ţvottahús og kastađi ţví flötu inn í miđstöđvarkompuna og sigađi Brynjari Vondulykt á eftir ţeim og lokađi hurđinni ađ baki ţeim og lćsti. Í lok nćstu viku á eftir var útför óţverrafólksins auglýst og ţess getiđ ađ ţađ hefđi farist af slysförum og Brynjar Vondalykt gerđist svo óforskammađur viđ ţađ tćkifćri ađ hann var einn af líkmönnuum og tók ţátt í ađ bera hin látnu úr kirkju og út í garđ og moka yfir ţađ.


mbl.is Íslenskur mađur vill fá eiginkonuna í „swing“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband