Leita í fréttum mbl.is

Sporđlausi mannćtuhákarlinn

xbadteq.jpgSvo er ađ sjá sem eigendur og útgerđarađall Bísldeyjar SH hafi ekki gefiđ skipstjóra og háseta skipsins bein fyrirmćli um ađ skera sporđinn af hvurjum einasta hákarli sem kćmi upp međ línunni. En ţrátt fyrir ţá ákváđu paurarnir um borđ ađ höggva fótinn undan dýrinu og stugga ţví međ skellihlátri og ljótum athugasemdum út í opiđ hafiđ. Ţađ er ekki víst ađ hákarlinn sé sloppinn frá öllum kárínum ţví vafalaust mun flest kvikindi sjávarins hćđast ađ hákarlinum svona sporđlausum og segja honum ađ haltra til Helvítis.

Einhverju sinni hjuggu Bensónbrćđur ađra löppina undan Jóakim ţeim er kallađur var Kimmi Jukkaskítur. Eftir ţađ fékk Kimmi sér tréfót, sem Bensónbrćđur tóku jafnhrađan af honum og brenndu. Ţađ var ţví ekki um annađ ađ rćđa fyrir Jóakim en ađ hoppa leiđar sinnar á öđrum fćti, og vakti ţađ ađ vonum nokkra athygli, einkum barna, sem sátu um ađ bregđa fćti fyrir ţennan eins fót Kimma Jukkaskíts og hafa skemmtan af ađ horfa á hann endastingast á gangstéttinni. Ţađ var líka nokkuđ auđvelt ađ koma karli úr jafnvćgi ţegar hann var ađ koma hoppandi af knćpunni, ţví ţá var hann eins og stjórnlaus bátkoppur í hafróti, flaksađist til og frá, bölvandi og ragnandi.

Svo var ţađ mannćtuhákarlinn á Vestfjörđum. Sá djöfull missti snemma sporđinn í átökum viđ búrhveli nokkuđ af ćtt Moby Dick. En upp úr ţví hann orđinn sporđlaus tók hann upp á ţeim fáheyrđa andskota ađ sitja um manneskjur; hann svamlađi međfram fjörum og skerjum, fór inn í hafnir svo lítiđ bar á og dólađi kringum báta undir veiđarfćrum á miđum úti. Svo komst í tísku  hjá fólki ađ fara í sjósund og ţá vćkađist nú heldur hagur hins illa ţenkjandi og sporđlausa hákarls, sem jagađi hvurn sjósyndarann á fćtur öđrum og át ţá upp til agna. Ţegar ţetta gerđist hafi hákarlinum ţá ţegar tekist ađ reka hausinn eldsnöggt upp úr hafinu viđ hliđina á skaktrillum og kippa skakaranum út í og hafa hann sér til matar. Reyndar var hákarlinum meinilla viđ skarana, ţví ţetta vóru stundum gamlir karlar, ólseigir undir tönn og bragđvondir eftir ţví. Ţađ átt víst ađ gera gangskör ađ ţví ađ gera hákarlinum ađför og vega hann, en hákarlinn lét sig ţá hverfa. Nćst varđ vart viđ hann viđ strendur Noregs og Danmörku og ţađan hélt hann til Bretlandeyja og herjađi á bađstrendur. En í vor sást aftur til kvikindisins hér viđ land og eru menn viđ öllu búnir, ţví erlendir ferđamenn eru ábyrgđarlausir og eiga til ađ vađa út í sjó hér og ţar og ţá er eftirleikurinn auđveldir fyrir hákarlinn, jafnvel ó hann sé vitasporđlaus. 


mbl.is Skipverjarnir reknir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband