Leita í fréttum mbl.is

Verđugt verkefni fyrir aktívista, ef ţeir eru ţá aktívistar

Capitalist_pig-690x580Ţađ er dálaglegur andskoti ađ réttarkerfiđ á Íslandi sé svo rotiđ og gjörspillt, ađ ţađ hiki ekki viđ ađ dćma gráđugum paurum marga milljarđa úr ríkissjóđi fyrir ekki neitt. Ađ vísu slógu paurarnir nokkuđ af, ,,vegna kóvíđveirunnar", en ţađ er afsökunin, og segjast vera hćttir viđ ađ sćkja sína milljarđa til ríkisins, en ţó ekki allir. Úti í Eyjum eru tvö útgerđargreni, sem ekki hafa gefiđ sína milljarđa fyrir ekkert upp á bátinn. Ţetta eru krćfir karlar, sem kunna ađ geđjast sínum hlćgjandi kérlíngum, og er nákvćmlega alveg sama um mannskćđar farsóttir, og yfirleitt allt, nema ađ fóđra eigin grćđgi.

Ţegar ég var ađ velta ţessum milljörđum fyrir ekkert og gráđugu paurunum fyrir mér mundi ég allt í einu eftir fólki sem grobbar sig mjög af ađ vera aktívistar og gengur stundum um međ svarta poka á hausnum međ örlitlum götum á til ađ sjá út um. Og af ţví ţetta eru aktívistar og nýmóđins fólk, ţá vefst ekki fyrir ţeim ađ stofna stjórnmálaflokka međ gjörsamlega óljósum markmiđum. Píratar heitir einn ţessara flokka. Síđar kom upp á, ađ aktívistum ţókti ekki nóg ađ gert og hófust handa viđ ađ setja saman og semja Sosialistaflokk Gunnars Smára. Allt er ţetta gott og blessađ svo langt sem ţađ nćr, en ţađ nćr bara ekki neitt. Á Alţingi birtist aktívismi Píratanna í ţví ađ rífast á hlandaulalegan hátt viđ heiđursmenn á borđ viđ Stenngrímm Johođ og Brynjar Níelsson, ađ ógleymdum Ása á aksturspéníngunum.

paunkNú er komiđ verđugt tilefni fyrir aktívistana, píratíska eđa solialiska, ađ fá útrás fyrir sitt heilbrigđa og heiđarlega aktívistaeđli međ ţví ađ heimsćkja Vestmannaeyjar og flćma hina gráđugu varga, sem ćtla sér stórfé úr ríkissjóđi fyrir ekki neitt, út úr grenjum sínum og láta ţá biđja ţjóđ sína fyrirgefningar, grátandi á knjánum, á allri hinni djöfullegu grćđgi, sem ţeir hafa leyft sér og lofa bót og betrun og aldrei gera tilraun aftur til ađ sjúga út úr ríkissjóđi, sem er fjársjóđur almennings, fjármuni sem ţeir eiga ekkert í. Slíkur aktívismi er kallađur grenjavinnsla. Ef aktívistarnir verđa ekki viđ ţessari litlu og sjálfsögđu bón minni, ţá eru ţeir akkúrat aungvir aktívistar, heldur einungis grobbin lítilmenni og veraldaraumingjar međ hlandbragđi. Sýniđ nú svo um munar, ţiđ aktívistar, ađ ţiđ eruđ hugrakkar hugsjónahetjur en ekki illa ţefjandi kúkalabbar, sem mig grunar ţó innst inni ađ ţiđ séuđ.


mbl.is Segir ađ ummćlin hafi veriđ oftúlkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband