Leita í fréttum mbl.is

Er einkavæðing þjóðkirkjunnar komin á dagskrá?

Ég er á því, að fáir, ef nokkrir, séu meiri velunnarar og aðdáendur hinnar evagelísku-lúthersku þjóðkirkju á Íslandi en meðlimir Samtakanna ´78. Ef marka má málfutning þessara samtaka, er borðliggjandi að félagsmenn þeirra eru mjög kirkjuræknir í besta skilningi þess orðs. Þetta er auðvitað sérstaklega gleðilegt á tímum ofsaneyslu- og græðgishyggju og ætti að vera öðrum til fyrirmyndar; ég hefi t.d. ekki heyrt að félagsmenn LÍÚ, Verzlunarráðs Íslands og fleiri slíkra samtaka séu mikið fyrir kirkjulegar guðsþjónustur eða guðsorð yfirleitt. En máske breyta nefnd samtök afstöðu sinni til guðskristni, ef ríkisstjórnin ákveður að einkavæða þjóðkirkjuna.   


mbl.is Samtökin ´78 fagna viljayfirlýsingu Þjóðkirkjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband