Leita í fréttum mbl.is

Blóđsugur bankanna herđa tökin

Ţađ liggur viđ ađ ţađ fari hrollur um mann, ađ lesa fréttina um vaxandi og harđskeyttari blóđsugutilburđi Kaupţings. Ţessi terror útrásargiljagauranna góđu, er ţví nöturlegri ţegar haft er í huga, ađ fórnarlömbin ađ ţessu sinni er fólk sem er ađ berjast viđ ađ koma ţaki yfir höfuđ sér. Ţađ er stađreynd, ađ blóđsugur bankakerfisins hafa hneppt tugi ţúsunda íslendinga í slíka skuldaánauđ ađ ţví má auđveldlega líkja viđ ţrćlahald. Ţađ er líka stađreynd ađ ţegar bankavillidýrin hafa lćst tönnum sínum í bráđina, blasir jafnvel lífstíđaránauđ viđ. Ţennan viđbjóđ verđur ađ stöđva. Ef ekki međ góđu ţá međ illu. Sterkasti leikurinn í stöđunni vćri ađ fjöldinn tćki sig saman og hćtti ađ greiđa blóđsugunum afborganir, okurvexti, dráttarvexti og verđbćtur af lánum sínum. Slík vel heppnuđ ađgerđ myndi ganga af tilberum peningageđsjúklingana í bönkunum dauđum á stuttum tíma. Og eitt er víst: Ţađ myndi enginn sjá eftir ţeim ófétum.


mbl.is Breytt kjör viđ yfirtöku íbúđalána Kaupţings banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband