Leita í fréttum mbl.is

Ráđherra hrćđir börn

Ţađ hefur veriđ ţrifalegur fjandi fyrir blessuđ börnin ađ fá Einsa Kr. sjávarútvegsráđherra í heimókn eins og ellićran miđaldaklerk í messuhugleiđingum. Ţađ góđa viđ ţessa heimsókn er ,ađ nú vita börnin hvernig strengjabrúđa LÍÚ-gengisins lítur út. Ţó ađ ţađ standi ekki í fréttinni, er hćtt viđ ungmennin hafi orđiđ verulega skelkuđ ţegar gijagaurinn úr Bolungarvík hóf upp raust sína og hótađi ađ senda ţau öll sem eitt til sjós á galeiđur kvótafíklana og láta ţau lćra brottkast og framhjálöndun og ađra nytsama iđju. Hćstum hćđum náđi ţó sjávarútvegsráđherra, ţegar hann bar á borđ fyrir sakleysingjana ađ ,,sjávarútvegurinn vćri skohh undirstöđuatvinnugrein íslendinga," án ţess ađ minnast einu orđi á illa launađa erfiđisvinnu í fiskvinnsluhúsum, hvađ ţá hann gerđi glćpsamegu arđráni LÍÚ-stóđsins skil; segđi ţeim frá ríkisvöđum ruddaskap kvótaleigu og einbeittum brotum húsbćnda sinna á kjarasamningum sjómanna. En heim fóru börnin međ ţá lífsreynslu ađ hafa séđ á einu bretti ýsu, lýsu og pólitíska strengjabrúđu LÍÚ. Ţađ kćmi mér ekki á óvart, ađ ţessi tugur nemenda úr Lindarskóla, sem kynnti sér sjávarútveg og sjávarútvegsráđherra í gćri, ţiggi áfallahjálp í dag.
mbl.is Ţađ sem Íslendingar lifa á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Börnin ţurfa enga áfallahjálp. Aftur á móti er ţađ ábyrgđarhluti ađ stofna til svona partýa međ grunnskólabörnum til ţess ađ ljúga ađ ţeim um bjargrćđisveg ţjóđarinnar.

Núna trúa ţau ţví ađ ţessi ráđherratittur passi fiskinn og fiskimiđinn fyrir fólkiđ í landinu.

Ţarna eru 10 atkvćđi handa D í framtíđinni.

Árni Gunnarsson, 15.11.2007 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband