Leita í fréttum mbl.is

Ný-frjálshyggjan er tillitslaus og grimm enda er hún fasismi á kjólfötum

Hún er ekki beinlínis geđsleg fréttin af atvinnurekandanum, sem reyndi í gćr ađ koma í veg fyrir ađ starfsmenn hans sćtu fund í stéttarfélagi sínu. Hvađ er ţađ sem rekur menn til slíkra gjörđa? Ţađ vćri fróđlegt ađ fá svar viđ ţví. Getur veriđ ađ ţarna sé á ferđinni lítiđ brot af grćđgisvćđingunni sem stjórnvöldum síđustu ára hefur tekist ađ innleiđa á Íslandi? Ég hef grun um ađ svo sé.

Ţađ er ljóst ađ grćđgisvćđing, međ öđrum orđum, óheftur kapítalismi, hefur mjög slćm áhrif á innviđi hvers ţjóđfélags enda tillitslaus og grimm. Ţađ hefur stundum veriđ sagt, ađ svokölluđ ný-frjálshyggja sé fasismi á kjólfötum, og er áreiđanlega mikiđ til í ţví. Ţví undir skartklćđnađi ný-frjálhyggjunnar lifir og dafnar sá óskapnađur sem svelgir í sig hvađ sem fyrir verđur og passar uppá ađ sparka í allt og alla sem höllum fćti stendur eđa liggur í götunni.

Ný-frjálshyggjan er mikil óláns og óţverrastefna í ţjóđfélagsmálum, sem ber ađ berjast gegn međ öllum tiltćkum ráđum. Ţví miđur hefur verkalýđshreyfingunni ekki boriđ gćfa til ađ taka á móti ný-frjálshyggjuni međ ţeim hćtti sem hún á skiliđ, hvađ ţá ađ kćfa hana í fćđingu eins og ćskilegast hefđi veriđ.

Og viđ höfum ţví miđur ekki heldur haft stjórnmálaflokk, eđa flokka, sem hafa nćgilega dýpt og nćgilega skýra hugsun, hvađ ţá hugsjónir, til ađ berjast af árangri gegn ţjóđfélagskemmandi stjórnmálastefnu ný-frjálshyggjunar, sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur gert ađ sínu heilögu guđsorđi um árabil.  


mbl.is Upphlaup á félagsfundi hjá félagi vélstjóra og málmtćknimanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Talandi um fasisma ţá ćttir ţú ađ líta í eigin barm

Alexander Kristófer Gústafsson, 22.11.2007 kl. 19:28

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég var rétt í ţessu ađ ljúka viđ ađ líta í eigin barm og sá ţar ekki minnsta vott um fasisma.

Jóhannes Ragnarsson, 22.11.2007 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband