Leita í fréttum mbl.is

Þegar velferðarkerfinu verður stolið

Hannes og miltonkapital8Árni Stefán Jónsson sagði í ræðu sinni á Ingólfstorgi, að  ,,almenningur muni hins vegar aldrei samþykkja að velferðarkerfið verði fært einkavinum ráðamanna að gjöf."

Ég á ekki von á að leitað verði eftir samþykki almennings við einkavæðingu Landsspítalans eða velferðarkerfisins yfirleitt. Og ég á eftir að sjá að þessi sami almenningur komi í veg fyrir umrædda einkavæðingu. Ég geri ráð fyrir að þessi svokallaði almenningur láti sér nægja að glápa sljóum augum á eftir ræningjunum þegar þeir bruna úr hlaði með einkvæðingargóssið í skottinu. 

 


mbl.is Formaður SFR: Splundruð þjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergþóra Jónsdóttir

Þú hefur rétt fyrir þér.

Bergþóra Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 16:09

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm og kjósa svo þjófana yfir sig aftur og aftur og aftur.  Hvað er eiginlega að þjóðarsálinni ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.5.2008 kl. 16:23

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ójá, ekki stendur á óvitunum að kjósa andstæðinga sína hvenær sem færi gefst.

Jóhannes Ragnarsson, 1.5.2008 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband