Leita í fréttum mbl.is

Þá væri Kristján Kr. Pétursson ekki til

drunk8Það er nú svo skrítið með það, að ef helvískur flagarinn hann Pétur G. Sigursveinsson hefði verið einni mínútu síðar á ferðinni fyrir framan Þóskaffi, aðfaranótt þriðja sunnudags í maímánuði 1961, væri sá mæti maður, Kristján Kristinn Pétursson ekki til. Staðreyndin er nefnilega sú, að hefði Pétur G. verið einni mínútu síðar á ferðinni, hefði María Guðbjörnsdóttir, móðir Kristjáns Kristins, fallið í arma Ólafs Pálssonar bátsmanns, sem flestir þekktu á þeim árum undir nafninu Óli dauðaleggur. Svona getur nú oft borgað sig að kunna réttu siglingarfræðina og vera glöggur á staðsetningar.
mbl.is Mínútu frá árekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 1.9.2008 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband