Leita í fréttum mbl.is

Það getur enginn flúið sjálfan sig

Það virist ganga sæmilega að telja þjóðinni trú um, að innganga í ESB sé aldeilis brillíant flóttaleið undan yfirstandandi efnahagshremmingum og Sjálfstæðisflokknum.

Hinsvegar er málið ekki svona einfalt, vegna þess að enginn getur flúið sjálfan sig, hvert á land sem hann fer. Meira að segja innan ESB myndi flóttamaðurinn finna sjálfan sig fyrir.

 


mbl.is 70% vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband