Leita í fréttum mbl.is

Situr á sínum íhaldsrassi

Miðað við innanbúðarástandið í Samfylkingunni getur varla verið nema en um tímaspursmála að ræða hvenær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gengur í Sjálfstæðisflokkinn. Svo virðist þessi undarlegi formaður jafnaðarmannaflokksins reyrð í bak og fyrir við Gjeir Haaarde og hin gjörspilltu samtök hans að þar gengur ekki hnífurinn á milli. Á meðan ráðherrar, þingmenn og almennir félagar í Samfylkingunni lýsa yfir vantrausti á ríkisstjórnina situr Ingibjörg Sólrún á sínum íhaldsrassi sem fastast við hliðina á Gjeir og gerir orð hans að sínum í einu og öllu.

Hver var nú aftur tilgangurinn með stofnun Samfylkingarinnar? Var hann að samfylkja vinstrimönnum til valda, eða samfylkja með Sjálfstæðisflokknum og frjálshyggjukapítalismanum?


mbl.is Óska eftir launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Frá mínum bæjardyrum séð, flokkast þetta lið undir sérstaklega hvimleiða tegund af pakki, - skítapakki, meira að segja.

Jóhannes Ragnarsson, 21.11.2008 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband