Leita í fréttum mbl.is

Sagði viðskiptanefnd að fara til fjandans

Það vafðist ekki fyrir Davíð seðlabankastjóra, með bankaleyndina að vopni, að segja viðskiptanefnd Alþingis að halda kjafti og fara til andskotans. Þau eru oft drjúg morgunverkin, - líka hjá spillingargaldrakarlinum í Seðló.

Hvað á annars gera við karlhrossið? Hann minnir á sjúkling sem getur ekki hrokkið uppaf hvað sem tautar og raular. En stundum eru óráðsíumenn bornir út þegar öll önnur ráð hafa brugðist. Er sú stund ekki runnin upp, að slíkur útburður eigi sér stað í Seðlabanka Íslands? 


mbl.is Davíð ber fyrir sig bankaleynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Þetta er allt í höndum Samfylkingarinnar. Hvað vill hún, getur og þorir?

Björn Birgisson, 4.12.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég er farinn að halda að Samfylkingin geti ekki neitt og þori enn minna.

Jóhannes Ragnarsson, 4.12.2008 kl. 11:50

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

á þessum tæknitímum geta menn höktað svo mánuðum eða árum skiptir - ýmis hjálpartæki í boði sem svo láta þá draga andann enn lengur - við þessu er ekkert að gera bara nema að lifa með þessu

Jón Snæbjörnsson, 5.12.2008 kl. 14:34

4 Smámynd: Þórbergur Torfason

Líknardauði er ekki heimilaður hérlendis svo enn um sinn verðum við að horfa upp á Davíð og Samfylkinguna draga fram lífið.

Þórbergur Torfason, 6.12.2008 kl. 16:21

5 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Ég er sammála þér Þorbergur.

Einar Vignir Einarsson, 7.12.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband