Leita í fréttum mbl.is

Meðan háklassaliðið gengur laust

Á meðan græðgissjúka háklassaliðið gengur laust, þrátt fyrir að það hafi farið um með svo ófyrleitnum og stórfelldum ránsskap að efnahagslíf þjóðarinnar er einn alsherjar rjúkandi rúst og þúsundir einstaklinga á leiðinni á vonarvöl, eru þeir sem hafa til að bera heilbrigða réttlætiskennd og mótmæla ástandinu teknir úr umferð og stungið í steininn. Þvílík endaskipti á hlutunum ber sterkann keim af brengluðu siðferði, ef ekki hreint og beint siðleysi.

Framundan er greinilega mikið verk að vinna, ef ekki á illa að fara.


mbl.is Allir mótmælendurnir lausir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Sendi þér þetta fína laga til upplyftingar, smella

Fríða Eyland, 9.12.2008 kl. 03:52

2 Smámynd: Fríða Eyland

meina Smellahér

Kveðja 

Fríða Eyland, 9.12.2008 kl. 03:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband