Leita í fréttum mbl.is

Fengu yfir sig líter af heitu kaffi

Þau vóru aldeilis lánsöm blessuð bresku hjónin sem fengu sjálfann Geysi í Haukadal hér um bil ofan í hálsmálið hjá sér. Það sér hver heilvita maður að það er síður en svo gamanmál að fá þesskonar vatnsfall inná sig að ósekju.

Hinsvegar voru karlinn og konan, sem bæði vóru gift, en þó ekki hvort öðru, ekki eins heppinn þegar eiginkona karlsins kom að þeim berum við mjög lostþrungnar athafnir því að þau fengu yfir sig líter af brennandi heitu kaffi.

Og fyrst að einn líter af kaffi varð þess valdandi að tvær manneskjur urðu að sætta sig við að dvelja á spítala í nokkra daga með sjötta stigs brunasár, hvað gæti þá hinn djöfullegi Geysir soðið margar manneskjur í einni uppsölu? 


mbl.is Sluppu naumlega þegar Geysir gaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Víkingurinn úr Ólafsvík sér þennan atburð með svipuðu raunveruleikaskyni og hann sér pólitíkina í landinu.

Sigurður Þorsteinsson, 7.1.2009 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband