Leita í fréttum mbl.is

Dagar kvótamafíunnar brátt taldir

monni1.jpgEf allt væri með felldu í þjóðfélaginu og heilbrigð skynsemi fengi að ráða gæti ekkert komið í veg fyrir að svokallað kvótakerfi í sjávarútvegi verði aflagt og kastað á sama sorphaug og útrásin og frjálshyggjan eru í fleti fyrir. Ár eftir ár hefur þjóðin hafnað þessu mafíska kerfi í skoðanakönnunum en fulltúar auðvalds, arðræningja og spillingar á Alþingi haldið yfir því hlífiskildi. Það kemur heldur ekki á óvart að aðdáendur kvótakerfisins sé helst að finna í Sjálfstæðisflokknum en þar á eftir í Framsóknarflokknum. Mikill meirihluti VG og Samfylkingar er aftur á móti andvígur sóðaskapnum og nái þessir tveir flokkar að mynda ríkisstjórn eftir næstu kosningar, án stuðnings annara flokka, er ljóst að dagar kvótakerfisins í núverandi mynd eru taldir.
mbl.is 61% vilja innkalla kvótann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband