Leita í fréttum mbl.is

Harmi slegin stórmenni.

Ég geri ráð fyrir að Bush forseti sé óskaplega harmi sleginn vegna þessara 170 sem létu lífið í spregjuárásunum í Bagdad í dag. Ekki síður tel ég að ármenn hans í Íslensku ríkisstjórninni séu harmi slegnir og eigi vart svefnsama nótt í vændum.  


mbl.is Yfir 170 manns létust í sprengjuárásunum í Bagdad í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Jóhannes, það er bara ekki sama líf og LÍF!

Haukur Nikulásson, 18.4.2007 kl. 22:41

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ætli hann sé ekki bara svefnlaus yfir þettu öllu saman.  Fjandinn hirði þennan mannapa.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2007 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband