Leita í fréttum mbl.is

Fyrirsjánlegir vinstrigrćnir í vanda.

Ţađ fór sem mig grunađi, ađ VG myndi hliđra sér hjá ţví á flokksráđsfundinum um síđustu helgi, ađ taka sér stöđu sem flokkur verkafólks og stéttarbaráttu. Í ţeim samţykktum sem liggja eftir fundinn örlar hvergi á neinu slíku. Samţykktir fundarinns voru á allan hátt fyrirsjánlegar; engin ný sjónarhorn, ekkert leiftrandi fjör, engin óvćnt tíđindi; ađeins ţessi venjubundna skyldusamsuđa í anda Hjörleifs, Álheiđar Inga, Steingríms J. og Kolbrúnar. Samkvćmt samţykktum flokksráđsfundarins virđist VG geldur stjórnmálaflokkur og vel ţađ.

Og út á hvađ gengur svo hin venjubundna skyldusamsuđa flokksráđsfundar VG? Jú, hún gengur út á: 1. Nýtingu vatnsafls. 2. Orkuveita Reykjavíkur áfram í almannaeigu. 3. Herćfingar. 4. Nato. 5. Palestína. 6. Rannsókn á afleiđingum markađs- og einkavćđingu stjórnvalda undir fyrirsögninni ,,almannaţjónusta." Nú má ekki skilja mig svo, ađ ég sé ósammála flestu eđa öllu sem fram kemur í ályktunum flokksráđs VG, ţví ţađ er ég alls ekki. Ţađ sem ég er ósáttur viđ, er ţađ sem mér finnst nauđsynlega vanta í ályktunina. Ţar er, eins og áđur er getiđ, ekkert minnst á kjarabaráttu verkafólks sem framundan er, en kjarasamingar ,,hinna lćgst launuđu" (svo ég noti nćsta ógeđfelldan frasa úr munni falskra stjórnmálamanna) renna út úm nćstu áramót. Í ályktuninni er heldur ekki minnst einu orđi á sjávarútvegsmál, sem eru í uppnámi um ţessar mundir. Ţví spyr ég: hvađ er eiginlega ađ í Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi? Og mig langar ađ fá heiđarleg og ćrleg svör. Og ég spyr líka: hver er afstađa VG til kjarabaráttu verkafólks og stéttarbaráttu almennt? Á flokkurinn til dćmis ekki ađ leitast viđ ađ blása verkafólki og samtökum ţess baráttuanda í brjóst? Heita samtökum ţess stuđningi í baráttu ţeirra, en gagnrýna ţau líka og veita ađhald ţegar viđ á? Og hvernig stendur á ţví ađ Vinstrihreyfingin grćnt frambođ ţegir samviskusamlega ţunnu hljóđi um ekki minni málaflokk en sjávarútvegsmálin? Er VG-félögum virkilega sama um ţó ađ fiskimiđin hafi í raun veriđ einkavćdd og ađ ţau séu nú ađ mestu leyti undir járnhćl örfárra útgerđarrisa? Og af hverju minnast hinir kappsömu umhverfisverndarsinnar aldrei orđi á ađfarir og umgengni sćgreifa LÍÚ, sem fara sínu fram undir vernd stjórnvalda og Hafrannsóknarstofunnar? Er ţađ ekkert sem ţarf ađ rannsaka ađ mati forystu VG?

Ađ lokum varđandi einkavćđingarmálin: VG hefur barist vel og dyggilega gegn einkavćđingarbrjálćđi síđustu ár og eiga ţakkir skyldar fyrir ţađ. Hinsvegar hefur ekkert sést frá flokknum hvađ ţađ er nákvćmlega sem hann vill ađ sé samfélagsvćtt og ég veit ekki til ţess ađ slíkt hafi veriđ neitt í umrćđunni innan VG. Upp í ţessa himinhrópandi gloppu í málatilbúnađi VG ţarf ađ stoppa sem fyrst.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll

 Skemmtileg lesning.

mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 14:10

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţakka ţér fyrir Ólafur Sveinn.

Kveđja,

Jóhannes Ragnarsson, 4.9.2007 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband