Leita í fréttum mbl.is

Skoðanakönnun um VG og yfirstéttarfemínisma lokið

imagesHér með kunngeri ég að skoðanakönnuninni sem verið hefur á bloggsíðunni minni síðustu vikur er lokið. Spurt var: Mun yfirstéttarfemínisminn ganga að VG dauðu?

Niðurstaða könnunarinnar var á þá leið, að 79% sögði , en 21% NEI.

Þar með er ljóst að mikill meirihluti þátttakenda er á því að umræddur yfirstéttarfemínismi, eins og hann hefur verið stundaður af VG, sé meira en líklegur til að ganga að þeim flokki dauðum. Er þá aðeis eitt í stöðunni fyrir Steingrim J. og félaga, þ.e. að fleygja öllum yfirstéttarfemínisma fyrir borð í snarhasti, ef ekki á illa að fara fyrir Vinstrihreyfinguni grænu framboði. Reyndar veit ég fyrir víst að umræddur femínismi er nú þegar kominn á ís í VG því mjög hefur dregið úr fyrirferð þeirra sem hæst hafa galað innan flokksins fyrir hinum hvimleiða yfirstéttarfemínisma, sem hvergi á heima annarsstaðar en á hægri væng stjónarinnar.

Ég vil að lokum þakka öllum þeim sem þátt tóku í skoðanakönnuninni.

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég þekki það nú ekki svo gjörla, Margrét, hvort yfirstéttarfemínista er að finna í stjórn VG í Kópavogi.

En af hverju spyrðu þú að þessu? Hefurðu einhvern grun um að yfirstéttarfemmar búverki í stjórn VG-Kóp?

Jóhannes Ragnarsson, 24.2.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband