Leita í fréttum mbl.is

Konan haldin trúarofstæki

Hundur að mígaAllstaðar veður déskotans smekkleysan uppi: Að skíra hundinn sinn ,,Konan" er blátt áfram svívirðilegt tiltæki. Það minnir mig á bóndadurginn sem gaf ljótasta hrútnum í fjárhúsinu nafnið Jón Baldvin til háðungar Jóni Baldvini Hanníbalssyni.

Og ekki nóg með það: Heldur hefur hundinum Konu verið kennt trúarofstæki af síðustu sort þannig að hann er farinn að liggja ýlfrandi á bæn í tíma og ótíma.

Þá var nú hlutunum öðruvísi farið í mínu ungdæmi: Í mínu ungdæmi voru allir hundar kristnir og hétu Snati eða Týra og létu sér nægja að biðja garðárum og flækingsköttum bölbæna með hjartahreinu gelti.


mbl.is Hundur á bæn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2008 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband