Leita í fréttum mbl.is

Mennsk meindýr, eða hvað?

TilberiÞað er ósköp kristilegt og fagurt af jómfrú Þórunni umhverfisdjákna að skipa nefnd til sem á að finna út hvernig maður eigi að vera góður við dýrin.

Allt er það gott og blessað sem fram kemur í fréttinni af dýragæskunefndinn þar til að kemur að eftirfarandi setningu: ,,Einnig á nefndin að meta hvort tilefni sé til að setja ákvæði um eyðingu meindýra í lögin." Hver fjandinn sjálfur er eiginlega hér á ferðinni. Eyðing meindýr??? Er verið að gefa eitthvað í skyn, sem ekki er hægt að segja berum orðum? Hvað meindýr átt við? Ef til vill mennsk meindýr? Og þá hver? Þessum spurningum verður umhverfisdjákninn að svara áður en lengra er haldið.


mbl.is Reglur um aðbúnað gæludýra í lög?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Enginn hefur hrapað jafn langt niður fyrir mér og þessi ráðalausi umhverfisráðherra og ég meina það. Fyrir mér á hún sér ekki uppreisnarvon.  Þó ekki sé hún meindýr í þeim skilningi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband