Leita í fréttum mbl.is

Mikill viðburður

Það er sannarlega mikill viðburður að loðnu sé landað, þar sem loðnustofinn er svo gott sem útdauður. Það að loðnuveiðar séu leyfðar er útaf fyrir sig ekkert minna en stórglæpur og sannarlega merkilegt að þeir sem það leyfa skuli ekki vera látnir axla ábyrgð á gjörðum sínum.
mbl.is Fyrsta loðnan komin til Eyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Jói ert þú til í að útskýra í stuttu máli fyrir mér af hverju loðnuveiðar eru stórglæpur, ég er hálfgerður landkrabbi 

Fríða Eyland, 17.2.2008 kl. 22:27

2 Smámynd: Fríða Eyland

Til hamingju með loðnuveiði-stoppið, Jói

Fríða Eyland, 20.2.2008 kl. 18:38

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Við skulum vona, Fríða, að eitthvað sé að rofa til í heilabúinu á þeim sem ráða ferðinni hvað loðnuveiða varðar.

Annars er umfjöllun fjölmiðla um loðnuveiðibannið vægast sagt ófagmannleg og grunnhyggin. Þar er nánast eingöngu fjallað um skammtímahagsmuni þeirra sem gera út á loðnuveiðar, burtséð frá hvaða afleiðingar gengdarlausar loðnuveiðar síðustu ára hafa á gjörvallt lífríkið umhverfis landið. Undanteking frá þessum einhliða fréttaflutningi er viðtal á Rás 1 eða 2 í dag þegar talað var við Jóhann Sigurjónsson forstjóra Hafró, en virðist, þegar allt kemur til alls gera sér grein fyrir hvað er í húfi.

Jóhannes Ragnarsson, 21.2.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband