Leita í fréttum mbl.is

Móðursýkislæti og leikaraskapur Valhallarlýðsins

aparÞað færi auðvitað best á því, að svokallaðir ,,þingmenn" Sjálfstæðisflokksins yfirgæfu Alþingi fyrir fullt og fast, enda á þessi hrunahópur ekkert erindi þar inni. Það er náttúrulega tið háborinnar skammar, að skattgreiðendur þurfi að neyðast til að hafa þessa úrbræddu dela á sínu framfæri eftir það sem á undan er gengið. Það þarf engann að undra, að forseti Alþingis sé ekki boðinn og búinn að eltast við móðursýkislæti og leikaraskap Valhallarlýðsins; enginn sómakær maður virðir þetta lið viðlits né leggur eyru að hvað það er að kumra.

Undarlegast er þó, að ,,þingmenn" auðvaldssamtakanna virðast ekki gera sér grein fyrir, að Flokkurinn þeirra er kominn út að ystu mörkum þess að fá að vera leyfilegur.


mbl.is Sjálfstæðismenn yfirgáfu þingsalinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Nei Jóhannes þetta er ekki rétt hjá þér

Jón Snæbjörnsson, 10.11.2009 kl. 16:29

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jú, Jón, þetta er rétt hjá mér. Meira að segja hárrétt.

Þú átt að hætta að vera sjálfstæðisflokksmaður, Jón, annars áttu á hættu að verða ærulaus og það átt þú alls ekki skilið.

Jóhannes Ragnarsson, 10.11.2009 kl. 17:17

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

held ég sé yfir Sjálfstæðishugsunina hafinn þó Sjálfstæðismaður sé - það er ég sem vel mér vinina Jóhannes

Jón Snæbjörnsson, 12.11.2009 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband