Leita í fréttum mbl.is

VG í Kópsvogi féll á prófinu - svavarsvćđingin fćrist í aukanna

vgEkki er annađ hćgt ađ segja en ađ VG í Kópavogi hefi falliđ illa á forvalsprófinu í dag. Ađ flokkur sem kallar sig ,,vinstrihreyfingu" ađ fornafni skuli láta sig hafa ţađ ađ kjósa hćgrisinnađan spjátrung í fyrsta sćti á frambođslista í nćstsćrsta bćjarfélagi landsins er hvort tveggja í senn, stórhlćgilegt og fyrir neđan allar hellur. Og til ađ bćta gráu ofaná svart lenti Guđný Dóra Gestsdóttir, systir Svavars flokkseigendakeisara og icesave-snillings, í öđru sćti. Ţar međ er VG í Kópavogi falliđ ofaní ruslflokk í pólitískum skilningi.

Ţađ er ţví ljóst ađ flokkseigendafélgi Svavars, Álfheiđar og Steingríms hefur tekist ađ koma sínum bútíkum í fyrsta sćti frambođslista VG í fjórum stćrstu sveitarfélögum landsins. Ţessi niđurstađa undirstrikar í leiđinni ađ VG er ekki vinstriflokkur, ţví síđur samtök sósíalista og síst af öllu flokkur alţýđu og verkalýđs.

En ţrátt fyrir ađ stuđningsmenn svavarsvćđingar, Icesave-samninga, óbreytts kvótakerfis í sjávarútvegi, fjórflokksins og borgarlegs snobbs og undirlćgju háttar hafi unniđ nokkrar orrustur innan VG uppá síđkastiđ og telji sig ţar međ hafa öll tromp á hendi, er stríđinu fráleitt lokiđ!

 Úr ţví sem komiđ er hlýtur ađ fara ađ styttast í óhjákvćmilegt uppgjör innan VG, uppgjör á milli hins hćgrisinnađa og svavarsvćdda arms og vinstriarmsins. Ég er ekki í nokkrum vafa um hvor ađilinn stendur af sér veđriđ í ţví uppgjöri og hvor ţeirra deyr eins og útlifuđ skepna inní Samfylkinguna og/eđa Framsóknarflokkinn.


mbl.is Ólafur Ţór afgerandi í fyrsta sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţú ert hressandi bloggari Jóhannes. Nú fer ég ađ fylgjast međ af alvöru.

Finnur Bárđarson, 27.2.2010 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband