Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Sorrý, - ţađ er heldur seint, karl minn, ađ grípa fyrir rassinn ţegar ,,the shit" er kominn í buxurnar.

xv5_1052111.jpgŢađ er heldur lítiđ gefandi fyrir landsfundarályktanir í syndaaflausnarstíl, sem ekki stendur til ađ fylgja eftir á nokkurn hátt nema međ steingrímískum orđavađli til ţess eins ađ blekkja fólk.

Eftir ţađ sem á undan er gengiđ, ćtti flestum ađ vera ljóst, ađ VG er mjög veikburđa stjórnmálaflokkur, hrjáđur af innanmeinum, óheiđarleika og ógeđfelldu foringjarćđi. Ţađ er t.d. međ ólíkindum, ađ rúmlega 70% ţeirra landsfundarfulltrúa, sem ţátt tóku í formannskosningu, skuli hafa haft lyst á ađ greiđa sitjandi formanni atkvćđi sitt ţegar ţeim stóđ til bođa ađ skila auđu eđa kjósa ađra frambjóđendur.

Hvađ um VG verđur í framtíđinni, er harla óljóst á ţessari stundu, en sitthvađ bendir til ađ erfitt verđi fyrir kjaftaskana ţar á bć ađ stöđva hrörnun flokksins. Ţví ţó svo ađ Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi takist ađ sleppa lifandi frá helst til fámennum landsfund á Akureyri, mun ţađ ef ađ líkum lćtur verđa skammgóđur vermir.  


mbl.is Orđalag vegna Nató mildađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af erindi frú Ingveldar um virđi meydómsins

jomfru2.jpgÁ síđasta ađalfundi Sjálfstćđismannafélags Garđabćjar flutti frú Ingveldur erindi sem hún kallađi ,,Hvers virđi er meydómurinn." Í ţessu frábćra erindi sínu gerđi frú Ingveldur nauđsyn á varđveislu meydómsins ađ ţungamiđju máls síns annarsvegar, en hinsvegar ríka áherslu á gildi ţess ađ verđa ekki hórnum ađ bráđ. Ţá vék hún máli sínu ađ sérstöku sálarástandi, sem á ţađ til ađ grípa fólk, ,,hinni ótímabćru kynvillu" en ţađ ku verka á ţá er fyrir verđa eins og ţeir hafi étiđ gangstéttarhellu.

Í lokakafla erindis síns vék frú Ingveldur ađ hlálegum meydómsmissi Máríu borgargagns, sem varđ ţess valdandi ađ Máría hefur mátt sćta ţeim örlögum ađ verđa náttúrulegur brókarsóttargemlingur, kjaftatífa og trunta. En frú Ingveldur hafđi kvöldiđ áđur en hún flutti Sjálfstćđismönnum í Garđabć erindi sitt, komiđ ađ Kolbeini, eiginmanni sínum, í óforskömmuđum ástarlífsmökum međ Máríu borgargagni um kvöldmatarleytiđ undir borđi í bílskúr frú Ingveldar og Kolbeins.

Niđurstađa erindis frú Ingveldar var ţví sem sé, ađ meydómurinn vćri í raun einskis virđi í nútíma ţjóđfélagi og ţađ vćri fremur heimskulegt ađ reyna ađ halda í hann til ţess eins ađ halda árunni hreinni. Hinsvegar bćri kallmönnum ađ sniđganga hórinn eins og hverja ađra drepsóttarplágu og leggja sig ávallt í líma viđ ađ halda krumlum sínum og öđrum líkamsöngum frá nćrbuxum kvenna til ađ fá ekki ţađ orđ á sig ađ vera nćrbuxnafémínístar.


mbl.is Reyndi ađ selja meydóm dóttur sinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokksbróđir fjármálaráđherra

xv9_1068004.jpgHohohojjjj ... auđvitađ er Steingrímur hörmum sleginn, ađ ekki sé sagt ţörmum veginn, yfir ţví ađ ráđning flokksbróđur hans í starf forstjóra Bankasýslu ríkisins hefur leitt til ţess ađ stjórn Bankasýslunnar greip til ţess óyndisúrrćđis ađ segja af sér.

Nú, fyrst stjórn Bankasýslunnar er hlaupin fyrir björg, má reikna međ ţví ađ Páll Magnússon, framsóknarmađur og flokksbróđir fjármálaráđherra, hlaupi fyrir líka fyrir sömu björg. En fjármálaráđherra er séđur fugl og á, ef ađ líkum lćtur, fáein fullmektug dekurdýr uppí erminni til ađ manna stjórn Bankasýslu ríkisins.

En ţó ađ Páll Magnússon framsóknarmađur falli milli skips og bryggju međ öllum ţeim hörmungum sem slíkum atburđi fylgir, er björninn síđur en svo unninn. Eftir er ađ taka í hnakkdrambiđ á Páli Magnússyni útvarpsstjóra og auđvaldsdindli og sparka honum veg allrar veraldar úrúr húsakynnum Ríkisútvarpsins, áđur en honum tekst ađ vinna fleiri spjöll ţar innandyra.

En ţađ er líklega heldur mikiđ fyrir harma og ţarma framsóknarmannsins í forstjórastóli Vinstri grćnna ađ missa tvo Pála Magnússyni úr elítuhirđ Gamla Íslands, sem Steingrími hefur tekist, góđu heilli, ađ endurreisa af gífurlegri harđfengi og dugnađi. 


mbl.is Harmar afsögn stjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinir huglausu nískupúkar í Skotvíshernum

launmorđ

Ţađ er ekki nóg međ ađ vargarnir í Skotvís séu sólgnir í ađ myrđa fugla, heldur eru ţeir slíkar andskotans nánasir og nískupúkar ađ ţeir tíma ekki ekki einusinni ađ borga dálitla peningaupphćđ fyrir ađ fá ađ svala fuglamorđfýsn sinni. Útaf ţessum nánasarhćtti ćtti ađ svipta gjörvalla Skotvíshersveitina leyfi til ađ bera skotvopn; taka byssuleyfiđ ađ hverjum einum og einasta ţessara dáta og dćma ţá uppá vatn og brauđ í kaupbćti fyrir nísku og frekjugang.

Í fyrra komu tveir óbođnir Skotvísdelar, gráir fyrir járnum, inná landareign Björns bónda hins gráa og hófu ţegar í stađ mikla skothríđ. Birni gráa líkađi ţetta háttalag mannanna afar illa og skaut af riffli sínum í móti komumönnum og hćfđi húfuderiđ á öđrum. Ţá kom í ljós ađ hermenn Skotvís voru einhverjir huglausustu angurgapar, sem tekiđ hafa sér byssu í hönd frá ţví menn lćrđu ađ búa til púđur, ţví ţeir köstuđu frá sér vopnum sínum, töskum og öđrum búnađi og lögđu á brjálćđislegan flótta. Auđvitađ villtust ţessi kvikindi á flóttanum og fundust ekki fyrr en tveimur sólarhringum síđar, ţá nötrandi inní hraungjótu, búnir ađ gera í buxurnar og hágrátandi.


mbl.is Mótmćla sölu veiđileyfa í afrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ó sú náđ ađ eiga Álfheiđi ...

sex3Mikiđ mega Íslendingar vera ţakklátir fyrir ađ eiga metfé eins og Álfheiđi Ingadóttur flokkseiganda, pólitískan loddara og vandrćđaskáld. Álfheiđur má eiga ţađ, ađ hún hefur margsinnis fyllt brjóst landsmanna af fölskvalausri gleđi og tćrri lífshamingju. Ţá stundađi frú Álfheiđur gifturíkt fiskeldi í Ólafsvík, ţađ var fögur saga og fallegt vitni um hveskonar afburđarsósíalisti ţessi stórmerka kona er.

Ţá hefur innilegt hatur frú Álfheiđar í garđ félaga Ólafs Ragnars Grímsonar lengi veriđ rómađ, einnig á ţví plani hefur hún sannađ yfirburđi sína. Og nú er hún strax byrjuđ ađ hlakka yfir ţví ađ skipt verđi um forseta á nćsta ári. Líklega ćtlar hún sjálf ađ bjóđa sig fram til forseta og velta hinum hatađa Ó.R. Grímssyni úr sessi. - Og ţó. - Ţađ hefur nefnilega veriđ mjög í umrćđunni hjá hinu jarđbundna flokkseigendafélagi VG ađ leiđa frú Guđrúnu Ágústsdóttur, ektakvinnu Svavars Sendiherra, fram á völlinn í forsetaframbođ, en frú Guđrún er ađ ýmsu leyti jafningi frú Álfheiđar ađ sálargáfum og atgerfi öllu.

Ţađ má gera ráđ fyrir ađ málefni forseta Íslands verđi mikiđ rćtt á landsfundi VG, sem háđur verđur um nćstu helgi, af ţeim fáu sem ţar mćta. En helsta vandamál VG um ţessar mundir eru hrćđilegir erfiđleikar forystumanna flokksins ađ nudda kjörnum fulltrúum á fyrirhugađan landsfund, en áhugi kjörinna flulltrúa er einhverra hluta vegna í algjöru lágmarki. 


mbl.is Eigum kost á ađ skipta um forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki veiđileyfi á rjúpur

VargurinnŢađ sem brennur heitast á fólki núna er ekki veiđileyfi á rjúpur, heldur hvenćr gefiđ verđur út almennt veiđileyfi á Sjálfstćđisflokkinn. Í nokkur ár hefur ţjóđin beđiđ eftir ađ mega hefjast handa viđ ađ eyđa Sjálfstćđisflokknum, ţví henni líkar illa viđ ađ slík óvćra og illgresi fái ađ dafna athugasemdalaust í samfélaginu.
mbl.is Selja veiđileyfi í afrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Máría borgargagn ók lika á ljósastaur

drunk1Ók hann á ljósastaur, bölvađur ţorparinn? Ja, ţessir geta leyft sér ţađ sem ţeim ţóknast. Og ók undir áhrifum lyfja eđa fíkniefna, - alltaf batnar ţađ. Ţetta hefur veriđ frjálshyggjumađur, ţađ bregst mér ekki, ţeir keyra oft á ljósastaura ţegar sá gállinn er á ţeim: ţeir ţola ekki ađ sjá ljós, vesalingarnir atarna.

Og nú ku frjálshyggjumennirnir vera farnir ađ samfnast saman í Samfylkingunni, enda ekkert ljós ţar utan villuljósiđ í nösunum á Össuri okkar hérna Skarphéđinssyni. En einhversstađar verđa vondir ađ vera; meira ađ segja frjálshyggjumenn ţurfa ađ eiga sér athvarf.

Í hitteđfyrra ók Máría borgargagn á ljósastaur, sem sambýlingur hennar, Indriđi handređur, hafđi mígiđ utaní fyrr um kvöldiđ. Hvort um tilviljun var ađ rćđa er ekki vitađ, en hitt er víst, ađ Máría borgargagn var í mikilli geđshrćringu ţegar hún ók af stađ frá heimili sínu, af ţví ađ hana grunađi ađ handređurinn hefđi veriđ ađ sýsla eitthvađ frámunalega skuggalegt međ Kolbeini Kolbeinssyni skrifstofustjóra: sem sé ađ ţeir stunduđu holdlegar ástir ţegar ţeir vćru saman undir áhrifum lyfja, fíkniefna eđa áfengis. Og ţví fór sem fór.


mbl.is Ók á ljósastaur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins er Brandur minn kominn í leitirnar

Picture 019Hann er sannarlega öfundsverđur dýraeftirlitsmađurinn á Akranesi, ađ fá ađ elta ketti hvar og hvenćr sem er úti um allan bć án ţess ađ vera álitinn snargeđbilađur vitfirringur af samborgurum sínum. Ef venjulegur borgari tćki á eigin spýtur uppá svona iđju, er hćtt viđ ađ fólk yrđi hrćtt og kallađi á lögregluna, sem tćki venjulega borgarann, sem vćri ađ elta ketti, og fćri orđalaust međ hann beint á geđveikrahćli. En af ţví ađ ţađ eru hreppsnefndarmenn á Skaganum sem standa ađ eltingarleiknum viđ kettina dettur engum manni í hug vitfirringar og vitlausraspítalar. Svona er nú mannkyniđ komiđ hátt á ţroskabrautinni.

En víkjum nú ögn ađ myndinni, sem fćr ađ fljóta međ frétt mbl.is, af dýraeftirlitsmanninum á Skipaskaga og afbrotafressinu sem hann heldur á: Ég fć nefnilega ekki betur séđ en ţar sé kominn í leitirnar minn fyrrverandi heimilisköttur, Brandur, sem varpađ var á dyr heima hjá sér fyrir nokkrum árum eftir ađ hafa pissađ af fullkomnum skepnuskap á sćng eiganda síns. En eftir ţađ afrek hefur ţessi ódámur ekki sést nálćgt heimili sínu. En nú má ljóst vera, ađ félagi Brandur er ekki jafn steindauđur og haldiđ hefur veriđ fram ađ ţessu. Helvískur ţrjóturinn hefur sem sé flust búferlum suđrá Akranes, eftir ađ ósćtti kom upp á milli hans og húsbóndans, og sest ţar ađ hjá einhverju vandalausu fólki sem hann hefur fengiđ ađ pissa í sćngurnar hjá án athugasemda.

En úr ţví sem komiđ er get ég ekki annađ en óskađ djöflinum honum Brandi allra heilla í vistinni hjá dýraeftirlitsmanninum á Akranesi og vona ađ bráđlega fái hann makleg málagjöld fyrir ađ hafa svikiđ sinn húsbónda, útsvínađ sćngurföt hans og hlaupist ađ heiman.


mbl.is Auglýst eftir eigendum katta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Seinheppnir glimmerpaurar úr Hreppunum.

fool3Ţađ er auđsjánlegt ađ ţessir glimmerpaurar ţarna í Hreppunum ţekkja ekki Ungverja og vita ţar af leiđandi ekki ađ ţeir eru dýr en ekki menn. Ef ţeir hefđu haft einhverja hugmynd um hvern mann ţessi úfna og háskalega austurevrópuţjóđ hefur ađ geyma hefđu Hrepparar látiđ ógert ađ halda söngskemmtum tileinkađa einum ađ ţessum hrćđilegu mönnum. Ég hefi nefnilega lesiđ á frćgri bók allt um innrćti Ungverja og ţađ er ófögur lesning, vćgast sagt.

Ţá hefđi hinum söngelsku tađgöltum fyrir austan fjall veriđ nćr ađ setja upp konsert byggđan á söngstefjum Árna Johnsen, sem veriđ hefur ţingmađur og hjálparhella Sunnlendinga í áratugi. Ţessháttar prógramm vćri ţjóđlegt, upplífgandi og sálarhreinsandi, en ţó samt umfram allt fögur ţökk Hreppamanna til Alföđurs á hymmnum og ćttjarđarinnar fyrir ađ gefa ţeim slíkan afbragđsţingmann sem Árni Johnsen svo sannarlega er.  


mbl.is Hreppamenn minnast Liszts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţađ ekki dásamlegt?

fool8Ţađ er mjög mikilvćgt ađ uppskafningahyskiđ og menningarskrípalingarnir láti sig ekki vanta á Töfraflautuna í Hörpunni. Af myndunum ađ dćma, sem fylgja ţessari frétt, er ekki annađ ađ sjá en fyrrnefndir ţjóđfélagshópar hafi svarađ kallinu af skörungsskap međ ţví ađ fjölmenna á óperuöskrin, sem Diddú og hennar nótar ćtla ađ bjóđa uppá í kvöld.

Er ţađ ekki annars dásamlegt, hve úrkynjuđ borgarastéttin hefur mikiđ dálćti á andstyggilegri hljóđmengun og fávitaskap eins og óperum? En óperur eru sem kunnugt er jafn nytsamar mannkyninu og krabbamein. Svo kórónar ţessi lýđur andlega fátćkt sína og undirmálsheilastarfsemi međ ţví ađ klappa saman lófum, blístra og bravóa fyrir óperulátunum og láta međ ţví líta út ađ hann hafi ómćlda ánćgju af kattarbreimi og útburđarkveini lánleysingjanna á sviđinu.

En eitt er víst: Kolbeinn Kolbeinsson skrifstofustjóri og frú Ingveldur eiginkona hans voru mćtt tímanlega til ađ hlýđa á frumflutning Íslensku óperunnar á Töfraflautunnni eptir Mósart. Međ ţeim heiđurshjónum eru sambýlingarnir Máría borgargagn og Indriđi handređur, öll frábćrir fulltrúar borgarastéttarinnar í Reykjavík. Ef ég ţekki ţetta hrífandi fólk rétt, mun ţađ láta ađ sér kveđa ađ leik loknum, ţegar gestirnir fara ađ kryfja sýninguna til mergjar eftir menntuđum kúnstarinnar reglum.


mbl.is Mikiđ um ađ vera í Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband