Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Ófyrirleitin málflutningur búrtíka LÍÚ

Mikiđ ósköp er málflutningur Höskuldar Ţórhallssonar og annarra af hans kalíberi auđvirđilegur, geldur og í sumum tilfellum verulega ósvífin í umrćđunni um fisveiđistjórnunarfrumvarp Jón Bjarnasonar, - já og fjölmörgum öđrum málum. Hvađ er ţađ annađ en auđvirđilegt og ófyrirleitiđ af Höskuldi ţessum ađ halda ţví fram ađ fyrirhugađar breytingar á kvótakerfinu kippi stođunum undan atvinnulífinu á landsbyggđinni, ţegar stađreyndin er sú ađ núverandi kerfi hefur kippt umrćddum stođum undan atvinnlífinu á landsbyggđinni, sem Höskuldur ţykist bera svo mikiđ fyrir brjósti, og lagt fjölda byggđarlaga í rúst?

En strengjabrúđum LÍÚ á Alţingi dettur auđvitađ ekki í hug ađ stunda heiđarlegan málflutning, hvađ ţá taka ţátt í ţeirri rústabjörgunarađgerđ sem frumvarp Jóns Bjarnasonar er.


mbl.is Stođunum kippt undan landsbyggđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćgir ,,Manninum međ ljáinn" frá fólki

Já.

Sex milljónir manna munu láta lífiđ vegna reykinga á ţessu ári.

Ţađ er einmitt ţađ, já.

En hvađ munu margir sem aldrei hafa reykt geyspa golunni í ár? Ég trúi ekki ađ Alţjóđaheibriggđisstofunin hafi látiđ undir höfuđ leggjast ađ reikna ţađ út.

Og vel á minnst: Nú ku hópur lífsleiđra alţingisdútlara hafa lagt fram tillögu ţess efnis, ađ í framtíđinni eigi fólk ađ kaupa sér tóbak í apótekum samkvćmt lćknisráđi. Ţađ merkir vísast ađ tóbak sé mikiđ heilsubótarefni viđ sjúkdómum, standi pensillíni jafnfćtis hvađ ţađ varđar, og bćgi karlinum međ ljáinn, á ögurstundu, frá dauđvona sjúklingum.

,,Já, herra lćknir, vilduđ ţér vinsamlegast skrifa út lyfseđil handa mér uppá eitt karton af rauđum Winston?, ţví nú stend ég tćpt vegna andarteppu, og auk ţess međ gigt í báđum öxlum." 


mbl.is Segir sex milljónir láta lífiđ í ár vegna reykinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitíkst náttúruleysi, úrkynjun og vemmilegt undanrennugutl

Ţađ er vćgast sagt stórlćgilegt ađ ráđherra sem veldur ekki ţví embćtti sem hann hefur veriđ skráđur fyrir í tvö ár skuli vera látinn bćta heilu Mennta- og manningarmálaráđuneyti viđ sig eins og ekkert sé. Á svona ráđslagi getur varla veriđ nema ein skýring: ađ algjör óţarfi sé og hafi veriđ ađ hafa tvo einstaklinga til ađ gegna ráđherradómi Umhverfisráđuneytis og Mennta- og menningarmálaráđuneytis. Í framhaldi af ţessu má svo spyrja hvađa hundalógík hafi legiđ ađ baki ţess ađ hafa sérstakan umhverfisráđherra og síđan mennta- og menningarmálaráđherra sér í lagi.

Nú hefur svo sem engum dulist, ađ Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir eru lítilla sanda og lítilla sćva á hinu pólitíska landakorti; báđar pólitískt náttúrulausar, báđum lyft uppí stóla sína á óeđlilegan hátt af framsóknarkenndri flokkseigendaelítu VG, báđar ónothćfar sem fulltrúar ţeirra sem lengst standa til vinstri í íslenskum stjórnmálum.

Ţađ er ţví ekki nema eđlilegt ađ dómgreindarleysiđ og veruleikafirringin sé kórónuđ međ ţví ađ tilnefna fyrrgreindar ráđherradömur sem helstu hugsanlega arftaka framsóknardólgsins Steingríms J. Sigfússonar, ţegar honum ţóknast ađ láta af embćtti formanns VG.

Ţađ vćri verđugt verkefni fyrir glögga menn úr röđum sósíalista ađ rannsaka ofaní kjölinn hvernig á ţví stendur ađ sósíalísk hreyfing á Íslandi hefur úrkynjast eins og raun ber vitni og orđiđ ađ ţví vemmilega undanrennugutli hún er í dag.


mbl.is Svandís tekin viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ ţurfa illfygli NATO ađ drepa maga svo hćgrielítan ranki viđ sér

Einlćgt skal hún vera viđ sama heygarđshorniđ í hernađar og hernađarbadalagsmálum, rćfils hćgrielítan á Íslandi. Í engum málaflokki öđrum kemur úrkynjum hérlendra hćgrimanna jafn berlega í ljós, ásamt undirlćgjuhćtti og vesaldómi í anda svartasta afturhalds. Frá upphafi átti Ísland ekki neitt erindi í NATO og međ árunum hefur ađild okkar ađ ţessu blóđuga stríđsglćpabandalagi kapítalista orđiđ ć aumkunar- og vandrćđalegra.

Ţađ er ţví vćgast sagt, afar ógeđfelt ađ heyra af viđbrögđum hćgriseggjana á Alţingi viđ tillögu VG um ađ Ísland segi sig úr Natóviđbjóđnum. Í stađ ţess ađ rćđa úrsögn Íslands úr NATO af yfirvegun og mannviti, rjúka undanrennusálir afturhaldsins eins og hvefsnir hundar uppí rćđustól Alţingis og slá um sig međ útúrsnúningum og hortugheitum ađ hćtti heimskra stríđsćsingamanna. 

Hvađ ţurfa Natoríkin ađ drepa marga svo íhaldsframsóknarkratían í Íslandi fari ađ sjá?

Hvađ verđa illfygli NATO ađ sýna mikiđ óréttlćti, undirróđur, skemmdarverkastarfsemi og stórglćpi gegn öllu lífi á jörđinni svo hćgrimenn á Íslandi fari ađ fá heilbrigđa ljóstýru inní moldarkofahugarfar sitt?


mbl.is „Átakanlegt yfirklór VG“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţví miđur gleymdist ađ umskíra herra Gnarr

Mikiđ er í ţađ variđ hjá Jóni Gnarri og Degi Bé ađ bínefna Laugaveginn ,,Mannréttindaveg" í ţrjá daga. Ég veit ađ ţeir kumpánar hafa haft heilaga ţrenningu, ađ evangelísk kattţólskum siđ, til hliđsjónar ţegar ţeir ákváđu ađ hafa dagana ţrjá en ekki fjóra eđa sjö. Hinsvegar er mjög miđur ađ ţeir skuli hafa gleymt ađ umskríra herra Gnarr til ţriggja daga og nefna hann Prjón Mannarétting.

En ţađ er sem sér stórkostleg uppáfyndning ađ láta Laugaveginn heita Mannréttindaveg í ţrjá skitna daga, ţó ekki vćri til annars en ađ minnast ţeirrar gífurlegu mannréttindabótar ţegar rafknúna ţvottavélin leysti dćtur Reykjavíkur undan ţeim ósköpum ađ dragnast inn Laugaveginn međ fullt fangiđ af skítugum fataleppum, kanske um hávetur í norđanbáli og grimmdarfrosti, alla leiđ inní Ţvottalaugar og bera síđan sömu fataleppa rennvota og níđţunga heim í skafrenningi, jafnvel allar götur vestur á Seltjarnarnes.


mbl.is Nafni Laugavegs breytt í Mannréttindaveg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarskrárbrot og landráđ

Hvađa fjandans smámunasemi er ţetta? Ţađ er hreint og beint stórhneyksli ađ dćma mann í 18 mánáđa fangelsi fyrir ţađ eitt ađ vinna vinnuna sína og reyna ađ bjarga sér frá hungri og kröm. Dómţolinn í ţessu furđulega máli, sem er góđur og gegn frjálshyggjumađur, á auđvitađ ađ njóta athafnafrelsis til fjáröflunnar, rétt eins og ađrir fjársýslumenn og útrásarvíkingar. Í fljótu bragđi sýnist mér ađ ađförin ađ hinum dćmda frjálshyggjumanni fari algjörlega í bág viđ stjórnarskrárvarinn rétt einstaklinga til athafnafrelsis og flokkast ţví undir stjórnarskrárbrot og landráđ.

Ţađ er ljóst ađ dómurinn yfir frjálshyggjumanninum er runninn undan rifjum kommúnistastjórnarinnar sem nú ríkir á Íslandi. Ţessi hrođalega kommúnistastjórn ćtlar sér nefnilega ađ fá sem flesta ţegna landsins dćmda í fangelsi. Einkum leikur kommúnistunum í ríkisstjórninni hugur á ađ leggja fjársýslu-, frjálshyggju- og athafnamenn í járn í myrkvari dýflissu og svelta ţá ţar, - helst í hel. Hiđ sama ćtla ţeir ađ gera viđ Gjeir Haaarde fyrrverandi forsćtisráđherra.  Ástandiđ hjá okkur er orđiđ alveg eins og í Norđur Kóreu, ađ ţví undanskildu ađ ţađ er mun verra hér.


mbl.is Neyddu mann til fjárútláta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo fara ţćr á kreik međ atkvćđaseđlana og kjörkassana

Neineineinei, er ekki nema frú Sóley Tomm fílí-romm-bomm-bomm komin á stúfana einn ganginn enn, en til hennar hefur ekki spurst síđan í frćgu prófkjöri VG fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Ţó á ýmsu hafi gengiđ í borgarmálum Reykjavíkur á ţessu kjörtímabili, ţurfti ekki minna en sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar til ađ raska svefnró frú Sóleyjar. En sennilega hrökkur kerlingaranginn aftur í svefnrot eftir ađ tillaga hennar um ekkisameiningu leikskóla o.s.frv. var felld í dag og dormar fram ađ nćsta prófkjöri VG, en ţá munu stórmennin, Silja Bora og Halla Gunnarsdóttir, fara á kreik međ atkvćđaseđlana og kjörkassana til ađ láta einhverja nytsama sakleysingja kjósa frú Sóley Tomm fílí-romm-bomm-bomm til áframhaldandi svefns í borgarstjórn Reykjavíkur.
mbl.is Ekki falliđ frá sameiningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hiđ óstjórnlega pólitíska náttúruleysi er mikil blessun

Sjáum til, samkvćmt ţessari frétt er útlit fyrir ađ gamla ljóta flokkseigendafélagiđ í VG ćtli ađ bjóđa tvo pólitíska náttúruleysingja fram til formanns ađ Steingrími J. burtsofnuđum. Hver hefđi trúađ ţví ađ jafn eđalboriđ flokkseigendafélag tćki uppá ţví ađ bjóđa fram gegn sjálfu sér? En máske líta eignirnar svo á ađ ekki dugi minna en tveir formenn til ađ taka viđ af séra Steingrími, slíkur kappi sem hann er.

Ţví er ekki ađ leyna, ađ ţađ mun vefjast fyrir mörgum, innvígđum sem órólegum, ađ velja á milli hinna tveggja heiđurskvenna, sem til eru kallađar, ţví ţćr eru einkum ţekktar fyrir óstjórnlegt pólitíkst náttúruleysi og finrnadaufa framgöngu í samrćmi viđ ţađ.

Annars held ég vćri hyggilegast fyrir ađstandendur VG ađ jarđsyngja flokkinni međ pompi og pragt ásamt öllum fylgigögnum. Ţađ er nefnilega skođun fjölmargra, ađ óţarft sé ađ gera út íhaldsframsóknarkrataflokk eins og VG ţegar nóg er af ţessháttar undanrennusamtökum fyrir. Hinsvegar fýsir ýmsa ađ stofna sem fyrst sósíalískan stjórnmálaflokk án Steingríms, Álfheiđar og Svavarsfjölskyldunnar, brúrtíka ţeirra og dekurdýra. 

Og međan ég man: Hvers á Árni Ţór Sigurđsson ađ gjalda ađ vera ekki nefndur á nafn sem eftirmađur Steingríms? Ţví fyrir utan ađ hafa gengt starfi yfirbúrtíkur í flokkseigendasöfnuđinum međ miklum sóma um árabil er hann eins blessunarlega náttúrulaus á hinum pólitíska akri og hugsast getur, laus viđ allar vinstri villur sem og annađ sem veriđ getur formanni VG til trafala.


mbl.is Taliđ er ađ formannsslagur í VG sé hafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei, nei, ekki á kjólinn!

Ja, nú liggur íslandsvinurinn, Stráss Kan, laglega í ţví ef rétt er ađ verksummerki eftir hann hafi fundist á kjól ţernunnar. Og ţar međ er međ öllu úti lokađ ađ karlskepnan eigi eftir ađ milda ţrautir oss Íslendinga međ sinni líknandi ASG-hönd. 

En úr ţví sem komiđ er, er óhćtt fyrir flokksbrćđur og systur Stráss Kan í ríkisstjórn Íslands ađ afskrifa ţennan lostafulla saurlífisgradda í eitt skipti fyrir öll ađ fullu og öllu. Í stađinn verđum vér ađ vona, ađ AGS finni annan íslandsvćnan auđvaldskrata, ekki mjög kynóđan, til ađ taka viđ af franska sjamörnum, svo Jóhanna og Steingrímur geti haldiđ áfram ađ díla viđ alţjóđlega auđvaldiđ og heimsvaldasinnana.

Stráss Kan getur afturámóti huggađ sig viđ ađ hann er ekki fyrsti stórhöfđinginn sem kvenmannskjóll verđur ađ falli: Flestir muna ţá dýrđardaga ţegar Clinton karl međ vindilinn sat í súpunni eftir viđskipti sín viđ kjól ungfrú Móníku Ljúvinský. 


mbl.is DNA Strauss-Kahn á kjól ţernunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einhugur?! Um hvađ? Blekkingar, lýgi og óheiđarleik?

Einhugur?!

Já.

Hann veit hvernig hann á ađ koma lyginni í jákvćđan búning hann Steingrímur J. Sigfússon.

Ţađ hefur enginn einhugur ríkt í VG, lengi, á ţeirri stađreynd ber formađur flokksins mesta ábyrgđ. Reyndar er kjaftaskurinn og íhaldsframsóknarkratinn, Steingrímur J, međ öllu óhćfur sem flokksformađur og útrúlegt ađ hann skuli ekki enn hafa veriđ knúinn til ađ segja af sér sem slíkur.

Íslenskir sósíalistar eiga enga samleiđ međ Steingrími J. Sigfússyni og búrtíkum hans. Annađhvort verđur ćrlegt fólk í VG ađ steypa formanninum og hyski hans af stóli, eđa stofna nýjan stjórnmálaflokk. Ég mćli eindregiđ međ síđari kostinum, ţađ er bćđi heiđarlegra og skilvirkara.


mbl.is Einhugur í VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband