Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Aumingja kvótakarlarnir og erfingjar ţeirra.

Ţessi niđurstađa kemur ekki á óvart, nema ađ ţví leyti ađ til sé fólk, fátt ađ vísu, sem telur ađ frumvarpsnefnan GeirJóns hafi aukiđ mjög traust manna á ríkisstjórninni. Og hverjir ćtli ţađ séu sem öđluđust ţetta aukna traust á sínum mönnum, varđhundum kvótakerfisins, sem ćtluđu ađ gera sér hćgt um vik og skíta í stjórnarskrána? Ţađ kćmi mér ekki á óvart, ađ ţar séu á ferđ talíbanískir kvótahandhafar og erfingjar ţeirra. Í ţví sambandi verđ ég ađ gera ţá játningu, ađ eitt ţađ skemmtilegasta sem ég heyri, eru skrćkirnir í litlu kvótaerfingjunum ţegar ţeir taka sig til ađ verja kvótakerfiđ og kvótan ,,hans pabba" og verđa klökkir og vöknar um augu ef taliđ berst ađ óhjákvćmilegum breytingum á kerfinu, sem í ţeirra huga er fyrir löngu orđiđ ađ tryggingu fyrir réttmćtu erfđagóssi ţeim til handa ţegar ,,sá gamli" verđur úr heimi hallur. 
mbl.is Meirihluti telur frumvarp um ţjóđareign hafa dregiđ úr trausti á stjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćjarblađiđ Jökull bregst ekki.

Ţađ fór sem mig grunađi, ađ Bćjarblađiđ Jökull, léti sem ekkert vćri og birti ekki svo mikiđ sem stafkrók um dóm Hérađsdóms Vesturlands í máli fyrrum starfsmanns Snćfellsbćjar gegn Snćfellsbć. En eins og kunnugt er, og viđ var ađ búast, tapađi Snćfellsbćr málinu.

Í Bćjarblađinu Jökli, sem rétt í ţessu var ađ berast inn um bréfalúguna, er aftur á móti svo hljóđandi auglýsing: ,,Hlustar ţú stundum á Bylgjuna? Steingrímur J. Sigfússon formađur Vinstri Grćnna, auk annarra vinstri manna, var andsnúinn ţví ađ einkareknar útvarpsstöđvar yrđu ađ veruleika, eins og ţćr urđu 1985. Hefđu ţeir mátt ráđa vćri ríkisútvarpiđ eini valkosturinn." Undir ţetta ritar: ,,Forseti. Félag Ungra Sjálfstćđismanna."

Af ţessari frumlegu auglýsingu má ćtla, ađ litlu, sćtu stuttbuxnadrengirnir í Snćfellsbć séu eitthvađ skelkađir og séu međ skilabođum sínum ađ sýna fram á hvađ Steingrímur J. sé vondur mađur og vís ađ loka öllum útvarpsstöđvum, ađ undanskyldu RÚV ohf., ef hann kćmist í ríkisstjórn.

Í nćsta Jökli verđur svo vćntanlega auglýsing frá Forseta og Félagi Ungra Sjálfstćđismanna, ţess efnis ađ Steingrímur J. og Ögmundur Jónasson hafi veriđ andvígir ađild Íslands ađ innrásinni í Írak.


Spámađur er oss fćddur í Seđlabankanum.

„Ţótt verulega dragi úr viđskiptahallanum er ţađ áhyggjuefni ađ ţrátt fyrir ađ spáđ sé töluverđum samdrćtti innlendrar eftirspurnar verđur hann enn ekki sjálfbćr í lok spátímans."

Hvern fjandann ćtli Gúrúinn Mikli eigi viđ međ ,,sjálfbćrum viđskiptahalla"? Eđa er ţađ ,samdrátturinn" sem á ađ verđa orđinn ,,sjálfbćr" í lok spátímans? 

Ef fram heldur sem horfir, verđur Gúrúinn orđinn einn af spámönnum Gamla Testamenntisins áđur en varir; líklega fyrir ,,lok spátímans".

Í Mammons blessađa nafni, Amen.


mbl.is Davíđ Oddsson: stýrivextir vćntanlega lćkkađir á fjórđa ársfjórđungi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsnin ríđur sjaldan viđ einteyming.

Ţađ er ekki nema von, ađ ALCOA hlaupi til og gráti gleđitárum yfir stofnun Vatnajökulsţjóđgarđs eftir milljarđaeyđilegginguna í Kárahnjúkum, sem ALCOA ćtlar sér ađ njóta góđs af. Ţá trúi ég ađ Velgerđur álfrú og hennar nótar gráti líka gleđitárum yfir göfugum gleđitárum alcóanna; ţađ er ekki ónýtt ađ eiga vinarţel slíkra höfđingja ađ.

Falleg orđ, Alcoa og Alcan; hljóma líkt og Al Capone.


mbl.is Alcoa tekur ofan fyrir Alţingi vegna stofnunar Vatnajökulsţjóđgarđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţökkum ríkisstjórninni vaxtaokriđ međ duglegri ráđningu í vor.

Hann ćtlar ađ verđa ţungur í skauti stóriđju- og ţensluskatturinn sem ríkisstjórnin, međ Davíđ Oddsson sem sinn bestmann, hafa lagt á almenning, ekki síst ungt fólk sem er ađ bisa viđ ađ koma ţaki yfir höfuđiđ. Ţó ađ vaxtaokursskatturinn sé ekki greiddur beint til ríkissjóđs, er hann skattur samt, afleiđing af efnahagslegu stjórnleysi, eđa öllu heldur óstjórn, ríkisstjórnarflokkana. 
mbl.is Óbreyttir stýrivextir Seđlabanka Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherra reynir viđ hermann.

Ţađ borgar sig greinilega ekki ađ sýna hermönnum í Ísrael mikil vinarhót, jafnvel ţó ađ í hlut eigi dómsmálaráđherrann sjálfur. Haim Ramon á sér varla viđreisnarvon úr ţessu, mađurinn er orđinn ađhlátursefni á heimsvísu fyrir frábćrt dómgreindarleysi. Jahérna, ađ halda ađ hermađur sé ađ dađra viđ sig opinberlega um hábjartan dag fyrir framan myndavélar. Ţađ mćtti halda ađ karlgarmurinn sé framsókanarmađur á leiđ i frambođ á Íslandi, misskilur og er misskilinn af öllum, meira ađ segja af sínum eigin dátum! 
mbl.is Ráđherra dćmdur fyrir ađ kyssa konu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athyglisverđ ferđamannţjónusta.

Sjö Íslendingar, sem sigldu međ Hofsósskipi í fyrrahaust, hafa ljóta sögu ađ segja af međferđ ţeirri, sem ţeir sćttu á hafinu af hálfu skipverja og einkum ţó skipstjórans, Buschs. Haf fimm ţeirra sent stjórninni í Kaupmannahöfn kćruskjal, stílađ til konungs sjálfs.

Skipiđ var átta eđa níu vikur á leiđinni til Kaupmannahafnar, og gerđi skipstjórinn sér hćgt um hönd og ţröngvađi farţegum sínum međ valdi til ţess ađ vinna öll sóđalegustu og erfiđustu verkin, sem fyrir komu á skipinum, enda ţótt ţeir vćru búnir ađ borga far sitt. Einnig voru ţeir látnir standa vörđ, jafnt dag sem nótt, alla leiđina.

Ţegar farţegarnir voru seinir til ţeirra verka, sem ţeim var skipađ ađ vinna, eđa fórst eitthvađ klaufalega, voru ţeir barđir í ofanálag á annađ, bćđi af skipstjóranum sjálfum og öđrum skipverjum, ýmist međ köđlum, trédrumbum eđa öđru, em hendi var nćst. Fyrir kom ţađ og, ađ ţeir voru dregnir á hárinu á ţann stađ, ţar sem skipstjóra leist ađ skipa ţeim til vinnu. Fylgdu ţessu ađ jafnađi hinar verstu hrokaskammir, formćlingar og svívirđingar um farţegana sjálfa og ţjóđ ţeirra.

Busch skipstjóri hefur svarađ kćru Íslendinga, og segir hann međal annars, ađ ţeir hafi hagađ sér eins og skepnur og ţví veriđ hćfastir til skítverka, sem skipverjar kveinkuđu sér viđ, ţar sem annarra ţjóđa menn séu ađ náttúrufari siđlegri en Íslendingar. (Febrúar 1785)


Karlveldiđ bíđur afhrođ í fjárhúsunum.

Ţađ er naumast ţađ hefur veriđ líf í tuskunum hjá suđfjárbćndum í Skagafirđi og snautleg útreiđ karllćgra bćnda ţegar upp var stađiđ. Ţarna hefur karlveldissinnum brugđist eitthvađ bogalistin í skotheldri samstöđu sinni gegn konum. En auđvitađ er viđ hćfi ađ formađur sauđfjársamtaka sé kona, af ţeirri einföldu ástćđu, ađ sauđfjárstofn vor er af yfirgnćfandi meirihluta kvenkyns, en sem kunnugt er fá karlkyns lömb, ađ langstćrstum hluta, makleg málagjöld ţegar í ćsku.
mbl.is Kona kjörin formađur Félags sauđfjárbćnda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr verđa Bush og hans hyski leidd fyrir stríđsglćpadómstólinn?

Ef stríđsglćpadómstóll Sameinuđu ţjóđanna á ađ standa undir nafni í framtíđinni getur hann varla vikiđ sér undan, ađ rétta yfir stríđglćpamanninum G. Bush og hans samverkamönnum. Afrek ţessara illyrma á vígvöllunum hrópa beinlínis á, ađ ţau verđi látin svara til saka.
mbl.is Dćmdur stríđsglćpamađur vill fá Dershowitz sem lögmann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á hađa spillingarstigi er ríkisstjón íslenska lýđveldisins?

Á hvađa spillingarstigi ćtli einkavinavćđing Framsóknaríhaldsins sé? Nú, eđa ţátttaka Íslands í Íraksstríđinu? Ađ mađur minnist nú ekki á kvótamafíustarfsemina.
mbl.is Spilling á hćsta stigi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband