Leita í fréttum mbl.is

Auðvelt fyrir Steingrím J. að skipta um ráðherra

Það ætti að vera auðvelt fyrir Steingrím J. að skipta um ráðherra VG í ríkisstjórninni. Hann á vitaskuld að vísa undirmálsráðherrum sínum, þeim Álfheiði Ingadóttur, Svandísi Svavarsdóttur og Katrínu Jakobsdóttur á dyr og taka í þeirra stað inní ríkisstjórnina þau Ögmund Jónasson, Guðfríði Lilju Grétarsdóttur og Lilju Mósesdóttur. Þar með væri komið fólk til starfa sem hefði í fullu tré við gamla gráa kattarláfujafninginn í Samfylkingunni.


mbl.is Ekkert verið rætt um að víkja úr ráðherrastólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ég er nú mjög ánægð með störf þeirra Katrínu og Svandísi sem vinna í sínum málaflokki af miklu heillindi. Jón Bjarnason mætti kannski hvíla sig.

Úrsúla Jünemann, 31.3.2010 kl. 10:57

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Jón Bjarnason hefur staðið sig mjög vel sem ráðherra. Af hverju ætti hann að hvíla sig, Úrsúla?

Jóhannes Ragnarsson, 31.3.2010 kl. 13:39

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ég vil nú blása byr undir vængi Jóns Bjarnasonar! Hann er að komast á réttu brautina sem er veiða meira og meira og hundsa hafró-LÍÚ mafíuna til að bjarga Íslandi en ekki mafíunni!!! Gleðilega páska og m.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2010 kl. 13:24

4 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Kattarláfujafningur! þetta er tær snild Drengur.

Þórarinn Baldursson, 9.4.2010 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband