Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eru ađ framkvćma uppgjöriđ og reikningsskilin?

Johanna-og-Gudlaugur-Thor_1091123689Ţađ er hverju orđi sannara hjá herra Karli byskubi, ađ ţessa dagana standi yfir tími uppgjörs og reikningsskila, reynslutími fyrir Íslendinga sem ţjóđ. Hinsvegar er langt í frá útséđ hvort ţjóđin muni standast prófraunina sem hún stendur frammi fyrir eđa falli međ skömm. Ţví miđur er eitt og annađ sem bendir til ađ sú stétt manna, sem leiddi ţjóđina fram af hengifluginu, starfi nú um stundir af miklum eldmóđi viđ ađ framkvćma uppgjöriđ og reikningsskilin sem herra Karl gerđi ađ umrćđuefni í páskamessu sinni. 

Síđastliđiđ vor reyndi almenningur á Íslandi ađ gera ţađ sem í hennar valdi stóđ til ađ međ ţví ađ víkja sekustu gerendunum ađ hruninu til hliđar í Alţingiskosningum. Eftir kosningarnar tók ,,hreinrćktuđ" vinstristjórn viđ völdum og var ţađ ćtlun manna í upphafi ađ hún léti sverfa til stáls gegn óaldarlýđnum sem hafđi svo gott sem sökkt landinu. Reyndar er kenningin um ,,hreinrćktuđu vinstristjórnina" afar athyglisverđ og kómísk. Hvernig stćrđfrćđiglöggir menn hafa komist ađ ţví ađ hćgriflokkur (Samfylkingin) plús útvatnađur vinstrikrataflokkur (VG) geti orđiđ ađ ,,hreinrćkađri vinstristjórn" er í besta falli hlćgilegt; slíkar reikningskúnstir hafa tćplega sést hér á landi síđan Sölvi Helgason reiknađi hvíta tvíbura í ţeldökka konu úti í Afríku forđum daga.

En hvađ sem líđur útreikningum geggjađra stjórnmálafrćđinga og álitsgjafa, ţá er stađreyndin sú, ađ undir handarjađri ,,hreinrćktuđu vinstrstjórnarinnar, er gamla hrunaauđvaldiđ ađ endurreisa sig, svo sem glöggt má sjá á endureinkavćđingunni í bankakerfinu. 

Ţađ er ţví óhćtt ađ taka heilshugar undir međ herra Karli, ađ nú standi yfir reynslutími fyrir Íslendinga sem ţjóđ. Ef ţjóđin fer ţannig ađ ráđi sínu, ađ hún láti gjörspillt samtryggingarkerfi stjórnmálamanna og gráđugustu hagsmunaađilana komast upp međ ađ skola reikningsskilunum og uppgjörinu niđur um klóakrör ómennskunnar, var til lítils barist međ pottum og pönnum í fyrravetur.  


mbl.is Menning hrćđslu og tortryggni sćkir á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér góđ fćrsla.  Tek sérstaklega undir ţetta međ Hreinrćktuđu Vinstri stjórnina.  Ţađ er brandari. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2010 kl. 13:39

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţetta ,,vinstri" hefur a.m.k. tekiđ heilmiklum breytingum síđan verkafólkiđ stofnađi stjórnmálaflokka sína á síđustu öld. Eftir ađ menntamenn og efri-millistéttarfólk yfirtók vinstriflokkana urđu ţeir ađ einhverskonar borgaralegum undanrennubrćđingi og samhliđa ţví hluti af ţví kerfi sem Sjálfstćđis- og Framsóknarflokkurinn byggđu upp.

Jóhannes Ragnarsson, 4.4.2010 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband