Leita í fréttum mbl.is

Rammi Sódi

kol2Á međan rokkarar kyrjuđu sinn klakametal vestur á Ísafirđi, lenti Kolbeinn okkar Kolbeinsson í einhverjum verstu hremmingum lífs síns fram ađ ţessu í Reykjavík.

Ţannig háttađi til, ađ á föstudaginn langa buđu frú Ingveldur og Kolbeinn tveimur alrćmdum frjálshyggjumönnum heim til sín í hádegisverđ. Á borđum var nýsođinn blómur ásamt mörgum tegundum áfengis. Tóku frjálshyggjumennirnir hraustlega til matar síns, einkum eftir ađ frú Ingveldur lýsti ţví yfir ađ blómurinn vćri verkađur úr fáeinum kommúnistum sem Kolbeinn bóndi hennar hefđi jagađ fyrir nokkrum dögum. Gerđu frjálshyggjumennirnir góđan róm ađ spaugsemi frú Ingveldar og gröđguđu í sig blómurnum og skoluđu niđur međ koníaki og rommi. Ađ hádegisverđi loknum ţökkuđu frjálshyggjumennirnir fyrir sig međ ţví ađ fletta frú Ingveldi og Kolbein klćđum.

Ţegar gestirnir töldu sig hafa leikiđ gestgjafa sína nćgilega grátt, kvöddu ţeir međ virktum og sögđu Kolbeini Kolbeinssyni ađ skilnađi, ađ nú hefđi hann loksins komist ađ ţví hver Rammi Sódi vćri. Ţví miđur varđ Kolbeini engin huggun ađ kveđjuorđum gestanna ţví hann hefur grátiđ látlaust síđan, ţrátt fyrir ađ frú Ingveldur hafi lagt kalda bakstra ađ botninum á honum á teggja tíma fresti.


mbl.is Rokkhátíđin aldrei veriđ stćrri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband